Shiffrin birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk: „Eins og ég sé brandari“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 10:00 Mikaela Shiffrin var hörð við sig sjálfa en fékk líka gríðarlegan fjölda af ömurlegum skilaboðum í gegnum netið. AP/Luca Bruno Mikaela Shiffrin átti að verða gulldrottning Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún hefur keyrt þrisvar út úr brautinni og hefur ekki verið nálægt því á komast á verðlaunapall. Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin) Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Það þarf því ekkert að hugsa sig lengi til að komast að því að frammistaða hennar eru stærstu vonbrigðin á leikunum. Tough moments happen, just keep your head held high and you ll bounce back from this @MikaelaShiffrin #fisalpine #beijing2022 #olympics pic.twitter.com/0a5KoiQYNe— FIS Alpine (@fisalpine) February 17, 2022 Líkt og með fimleikakonuna Simone Biles á sumarleikunum í Tókýó þá var Shiffrin andlit Peking-leikanna í Bandaríkjunum og um leið voru allar væntingar keyrðar upp í hæstu hæstir. Biles hafði unnið allt margoft fyrir sína leika og það hafði Shiffrin gert líka. Shiffrin klúðraði fyrstu ferð í fyrstu grein sinni og síðan þá hafa þessi Ólympíuleikar verið algjör martröð fyrir hana. Þetta er ein sigursælasta skíðakona allra tíma, fyrrum Ólympíumeistari og margfaldur heimsbikarmeistari og hún enn bara 26 ára gömul. Þess vegna finnst mörgum svo skrítið að sjá hana leika aðalhlutverkið í slíkri martröð. Friendly reminder that @mikaelashiffrin's resume is STACKED. pic.twitter.com/VmTZvSPm1K— espnW (@espnW) February 9, 2022 „Ég skil þetta ekki og ég veit ekki hvenær ég fær einhver svör. Ég get heldur ekki lýst því hversu pirruð ég er og sérstaklega af því að ég veit ekki hvað ég get í raun lært af þessu,“ sagði Mikaela Shiffrin. Hún er alla vega ósammála því að hafa ekki ráðið við pressuna eða of miklar væntingar. Ferðin hennar í bruninu gekk nokkuð vel í tvíkeppninni en þegar hún fór í svigið þá gerðist það sama og áður. Hún keyrði út úr brautinni og það snemma. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Mestu vonbrigðin, fyrir utan að vinna engin einstaklingsverðlaun á þessum leikum er að ég fékk mörg tækifæri til að fara niður þessa svigbraut og ég klúðraði þeim öllum,“ sagði Shiffrin. „Það eru vonbrigði fyrir mig, vonbrigði fyrir allt liðið, vonbrigði fyrir þjálfarana, vonbrigði fyrir alla sem hafa lagt svo mikið á sig og vonbrigði fyrir þá sem vöknuðu snemma heima og hugsuðu: Hey, hún stóð sig ágætlega í bruninu og hlýtur að gera eitthvað gott í sviginu,“ sagði Shiffrin. „Eins og staðan er núna þá líður mér eins og ég sé brandari,“ sagði Mikaela Shiffrin. Eftir að hún kom upp á herbergi þá opnaði hún símann sinn og setti síðan færslu inn á Instagram þar sem hún birti öll ljótu skilaboðin sem hún fékk. Það var nóg af þeim eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mikaela Shiffrin (@mikaelashiffrin)
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira