Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi. RÍSÍ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn
Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn