Elvis Presley fær mann til að kikna í hnjánum í kvikmyndahúsum Elísabet Hanna skrifar 21. febrúar 2022 10:36 Það er óhætt að sega að Elvis Presley hafi átt hug og hjörtu margra. Getty/ Bettmann Stikla úr kvikmyndinni Elvis sem fjallar um líf og feril Elvis Presley er komin út og eru margir sem bíða spenntir eftir því að sjá myndina í heild sinni, enda á nógu að taka. Þeir Austin Butler og Tom Hanks eru í aðalhlutverkum. Baz Luhrmann leikstýrir, skrifar og framleiðir myndina en hann gerði meðal annars stórmyndirnar The Great Gatsby og Moulin Rouge. Myndin sem er væntanleg í byrjun sumars en tökur á henni töfðust vegna heimsfaraldursins. Það voru margir leikarar sem sóttust eftir hlutverki Elvis Presley sem Austin Butler hlaut. Þar má helst nefna Harry Styles, Ansel Elgort og Miles Teller. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall. Það er óhætt að segja að hann hafi átt hug og hjörtu margra og er myndin tækifæri til þess að kynna konung rokksins fyrir nýrri kynslóð. View this post on Instagram A post shared by ELVIS (@elvismovie) Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Baz Luhrmann leikstýrir, skrifar og framleiðir myndina en hann gerði meðal annars stórmyndirnar The Great Gatsby og Moulin Rouge. Myndin sem er væntanleg í byrjun sumars en tökur á henni töfðust vegna heimsfaraldursins. Það voru margir leikarar sem sóttust eftir hlutverki Elvis Presley sem Austin Butler hlaut. Þar má helst nefna Harry Styles, Ansel Elgort og Miles Teller. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall. Það er óhætt að segja að hann hafi átt hug og hjörtu margra og er myndin tækifæri til þess að kynna konung rokksins fyrir nýrri kynslóð. View this post on Instagram A post shared by ELVIS (@elvismovie)
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01 Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00 Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Klara Elías með fallega Presley ábreiðu Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan. 14. ágúst 2020 13:01
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14
Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. 16. júlí 2019 10:00
Beinstífur við barinn á Glaumbæ í öðru lífi Skemmtiþátturinn Glaumbær hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld þar sem Björn Stefánsson ætlar að halda uppi stuðinu og djamma með áhorfendum. Nafnið Glaumbær hefur skemmtilega tengingu við íslenskt skemmtanahald og þar var mikið fjör þar til staðurinn brann árið 1971. 28. janúar 2022 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein