Hættir með HK eftir tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 23:31 Halldór Harri ræðir við sínar stelpur en hann mun hætta sem þjálfari HK að tímabilinu loknu. vísir/bára Halldór Harri Kristjánsson mun hætta sem þjálfari kvennaliðs HK í handbolta að tímabilinu loknu. Þetta staðfesti Halldór Harri í viðtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar kemur fram að hann sé einfaldlega á leið í pásu eftir 18 ár í þjálfun. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna í vor eftir fjögur ár með liðið.“ Ætlar ekki í þjálfun annarsstaðar „Ég ákvað þetta ekki vegna þess að ég ætla að taka við þjálfun annarstaðar. Mig langar bara að kúpla mig aðeins út úr hringiðunni eftir átján ár í þjálfun og taka mér frí frá þjálfun. Svo getur líka verið gott að hleypa öðrum að,“ sagði Halldór Harri en hann hefur þjálfað HK undanfarin fjögur ár. Þar áður stýrði hann Stjörnunni og Haukum. Gæti verið á kústinum í Kórnum Halldór Harri segist hafa nóg að gera í aðalstarfi sínu ásamt því að það sé örugglega kominn tími á að hann sinni eiginkonu sinni og börnum í meiri mæli en áður. „Kannski verður maður orðinn óþreyjufullur að komast í þjálfun aftur þegar kemur inn á næsta tímabil. Kannski verð ég bara á kústinum á leikjum í Kórnum næsta vetur, hver veit?“ sagði Halldór Harri að endingu við Handbolti.is en hann á heima í nágrenni við Kórinn og börnin hans æfa með HK. HK situr sem stendur í 7. sæti Olís-deildar kvenna með 9 stig að loknum 14 umferðum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna HK Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira
Þetta staðfesti Halldór Harri í viðtali við Handbolti.is fyrr í dag. Þar kemur fram að hann sé einfaldlega á leið í pásu eftir 18 ár í þjálfun. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna í vor eftir fjögur ár með liðið.“ Ætlar ekki í þjálfun annarsstaðar „Ég ákvað þetta ekki vegna þess að ég ætla að taka við þjálfun annarstaðar. Mig langar bara að kúpla mig aðeins út úr hringiðunni eftir átján ár í þjálfun og taka mér frí frá þjálfun. Svo getur líka verið gott að hleypa öðrum að,“ sagði Halldór Harri en hann hefur þjálfað HK undanfarin fjögur ár. Þar áður stýrði hann Stjörnunni og Haukum. Gæti verið á kústinum í Kórnum Halldór Harri segist hafa nóg að gera í aðalstarfi sínu ásamt því að það sé örugglega kominn tími á að hann sinni eiginkonu sinni og börnum í meiri mæli en áður. „Kannski verður maður orðinn óþreyjufullur að komast í þjálfun aftur þegar kemur inn á næsta tímabil. Kannski verð ég bara á kústinum á leikjum í Kórnum næsta vetur, hver veit?“ sagði Halldór Harri að endingu við Handbolti.is en hann á heima í nágrenni við Kórinn og börnin hans æfa með HK. HK situr sem stendur í 7. sæti Olís-deildar kvenna með 9 stig að loknum 14 umferðum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild kvenna HK Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Sjá meira