Nei eða Já: Myndir þú taka Bronny James ef þú vissir að karl faðir hans myndi fylgja með? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2022 07:00 Hvar enda þeir Bronny og LeBron James? Christian Petersen/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ hélt áfram göngu sinni í síðasti þætti af Lögmál leiksins. Stærsta spurningin snerist að þessu sinni um LeBron James og son hans, Bronny James. Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira
Fyrst var farið yfir hvort Zion Williamsson, leikmaður New Orleans Pelicans, geti orðið að alvöru stjörnu í NBA-deildinni. Mikið var látið með Zion er hann kom í deildina eftir frábær ár í háskólaboltanum en hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann skrifaði undir hjá Pelicans. „Það lítur ekki vel út eins og staðan er núna. Það er ekki víst hvort hann þurfi aðgerð eða ekki. Það verður skoðað seinna eða ekki. Þetta er farið að líta frekar illa út,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur þáttarins að þessu sinni, áður en hann svaraði spurningunni. Sigurður Orri spáði því hins vegar að Zion yrði mættur til Tyrklands eftir nokkur ár. Klippa: Lögmál leiksins: Nei eða Já Hörður var svo handviss um að DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, yrði meðal fimm verðmætustu leikmanna deildarinnar í ár: „100 prósent.“ „Ég get ekki peppað þetta,“ sagði Hörður um troðslukeppni NBA-deildarinnar áður en umræðan snerist að hvaða lið væri best í Austurdeildinni. „Hann er svo gott sem að koma syni sínum inn í deildina með þessu,“ sagði Hörður um ummæli LeBron James varðandi son sinn en Sigurður Orri vildi vita hvort Hörður myndi vilja taka Bronny og LeBron James saman sem pakkadíl. Spurningarnar í Nei eða Já að þessu sinni: Verður Zion stjarna í deildinni? DeMar DeRozan topp 5 í MVP? Troðslukeppnin? Miami eru besta liðið í Austrinu? LeBron James vill spila síðasta tímabilið með syni sinum Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Leik lokið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Sjá meira