Úkraína óskar eftir neyðarfundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 22:55 Dmytro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu. Vísir/AP Úkraína hefur óskað eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman á neyðarfundi vegna ástandsins í landinu. Gervihnattamyndir sýna skýrt liðssöfnun Rússa við landamærin. Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31
Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29