Berge hættir með norska landsliðið og Erlingur einn þeirra sem er orðaður við starfið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2022 11:08 Christian Berge verður væntanlega næsti þjálfari Kolstad í Noregi. getty/Nikola Krstic Christian Berge hefur ákveðið að hætta sem þjálfari norska karlalandsliðsins í handbolta eftir átta ára starf. Líklegt þykir að hann taki við þjálfun Kolstad sem ætlar að komast í fremstu röð evrópskra félagsliða á næstu árum. Berge hefur þrálátlega verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Kolstad undanfarna mánuði. Hann vildi stýra liðinu samhliða norska landsliðinu en það var ekki í boði hjá forráðamönnum norska handknattleikssambandsins. Berge þurfti því að velja á milli. Berge hefur stýrt norska liðinu með frábærum árangri frá 2014. Undir hans stjórn vann Noregur meðal annars til silfurverðlauna á HM 2017 og 2019 og bronsverðlaun á EM 2020. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Noregi eru Glenn Solberg, þjálfari Evrópumeistara Svía, Jonas Wille, aðstoðarþjálfari Berge og þjálfari Kristianstad í Svíþjóð, Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, Börge Lund, þjálfari Noregsmeistara Elverum, og Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV og hollenska landsliðsins. Erlingur hefur náð eftirtektarverðum árangri með Holland og á EM í janúar endaði hollenska liðið í 10. sæti. Norðmenn hafa góða reynslu af Íslendingum en Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu með frábærum árangri síðan 2009. Berge stýrir norska landsliðinu í síðasta sinn á æfingamóti í Danmörku í næsta mánuði. Hann stýrði Norðmönnum í síðasta sinn á stórmóti þegar þeir unnu Íslendinga í leiknum um 5. sætið á EM. Með sigrinum tryggði Noregur sér sæti á HM 2023. Forráðamenn Kolstad er mjög stórhuga og í fyrra kynnti liðið sex sterka leikmenn sem ganga til liðs við það á næstu mánuðum. Þetta eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Guðjónsson og norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Torbjørn Bergerud, Magnus Rød og Magnus Gullerud. Norski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Berge hefur þrálátlega verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Kolstad undanfarna mánuði. Hann vildi stýra liðinu samhliða norska landsliðinu en það var ekki í boði hjá forráðamönnum norska handknattleikssambandsins. Berge þurfti því að velja á milli. Berge hefur stýrt norska liðinu með frábærum árangri frá 2014. Undir hans stjórn vann Noregur meðal annars til silfurverðlauna á HM 2017 og 2019 og bronsverðlaun á EM 2020. Meðal þeirra sem hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá Noregi eru Glenn Solberg, þjálfari Evrópumeistara Svía, Jonas Wille, aðstoðarþjálfari Berge og þjálfari Kristianstad í Svíþjóð, Kristian Kjelling, þjálfari Drammen, Börge Lund, þjálfari Noregsmeistara Elverum, og Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV og hollenska landsliðsins. Erlingur hefur náð eftirtektarverðum árangri með Holland og á EM í janúar endaði hollenska liðið í 10. sæti. Norðmenn hafa góða reynslu af Íslendingum en Þórir Hergeirsson hefur stýrt norska kvennalandsliðinu með frábærum árangri síðan 2009. Berge stýrir norska landsliðinu í síðasta sinn á æfingamóti í Danmörku í næsta mánuði. Hann stýrði Norðmönnum í síðasta sinn á stórmóti þegar þeir unnu Íslendinga í leiknum um 5. sætið á EM. Með sigrinum tryggði Noregur sér sæti á HM 2023. Forráðamenn Kolstad er mjög stórhuga og í fyrra kynnti liðið sex sterka leikmenn sem ganga til liðs við það á næstu mánuðum. Þetta eru íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Guðjónsson og norsku landsliðsmennirnir Sander Sagosen, Torbjørn Bergerud, Magnus Rød og Magnus Gullerud.
Norski handboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira