Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar 1. mars 2022 09:30 Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun