Vill breyta Garðastræti í Kænugarðsstræti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 08:39 Sendiráð Rússlands í Reykjavík. Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, mun í dag leggja fram tillögu í skipulagsráði borgarinnar þess efnis að nafnanefnd verði falið að breyta heiti Garðastrætis í Kænugarðsstræti. Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Frá þessu greindi Eyþór á Facebook í gær. „Með þessu væri verið að minna á tengsl Íslands og Úkraínu en Kiev, höfuðborgin hefur löngum verið kölluð Kænugarður,“ segir borgarfulltrúinn í færslunni. Þess ber að geta að sendiráð Rússlands í Reykjavík stendur við Garðastræti. Erlendis hafa komið fram áþekkar hugmyndir; um að breyta heitum á þeim götum þar sem sendiráð Rússlands hafa verið til húsa til að heiðra Úkraínu og ögra Rússum í leiðinni. Þetta mun ekki vera í fyrsta sinn sem slíkar hugmyndir eru settar fram eða framkvæmdar en árið 2018 samþykkti borgarráð Washington D.C. að breyta nafninu á götunni þar sem sendiráð Rússlands var til húsa til minningar um stjórnarandstæðinginn Boris Nemtsov, sem var skotinn til bana í Moskvu árið 2015. Þá breyttu Tyrkir heitinu á götunni þar sem sendiráð Sameinuðu arabísku furstadæmana var til húsa sama ár og nefndu hana í höfuðið á herforingja Ottómanveldisins sem utanríkisráðherra SAF hafði gagnrýnt á Twitter.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Reykjavík Sendiráð á Íslandi Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira