Veruleiki Úkraínumanna á sjöunda degi stríðs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:24 Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga. AP Photo/Efrem Lukatsky Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana. Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira