Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Smári Jökull Jónsson skrifar 5. mars 2022 21:31 Reykjavíkurdætur. RÚV Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. Katla kom fram í kvöld með lagið Þaðan af sem samið er af þeim Hafsteini Þráinssyni, Snorra Beck, Jóa P og Króla. Lagið Tökum af stað með Reykjavíkurdætrum var síðan seinna lagið sem tilkynnt var að færi áfram en þátttaka þeirra í keppninni hefur vakið töluverða athygli. Þá var tilkynnt að framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefði valið eitt lag í viðbót sem færi áfram í úrslit fyrir utan lögin fjögur sem þegar voru komin í úrslit. Voru það þau Már og Ísold sem fengu síðasta sætið í úrslitum en þau fluttu lagið Don´t you know um síðustu helgi. Fyrir viku síðan fóru lögin Ljósið, í flutningi Stefáns Óla, og lagið Með hækkandi sól, í flutningi systranna Siggu, Betu og Elínar áfram í úrslit. Einnig var tilkynnt í kvöld að Tusse, keppandi Svía í Eurovision á síðasta ári, muni koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar um næstu helgi. Til stóð að að úkraínska Eurovisionhljómsveitin Go_A myndi koma fram á úrslitakvöldinu en ekkert verður af því vegna stríðsins í Úkraínu. Í tilkynningu RÚV er vitnað í Rúnar Frey Gíslason, framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar, sem segir að mikil eftirsjá sé í úkraínska atriðinu og að RÚV hafi verið í góðu sambandi við sveitina síðustu vikur. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Katla kom fram í kvöld með lagið Þaðan af sem samið er af þeim Hafsteini Þráinssyni, Snorra Beck, Jóa P og Króla. Lagið Tökum af stað með Reykjavíkurdætrum var síðan seinna lagið sem tilkynnt var að færi áfram en þátttaka þeirra í keppninni hefur vakið töluverða athygli. Þá var tilkynnt að framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefði valið eitt lag í viðbót sem færi áfram í úrslit fyrir utan lögin fjögur sem þegar voru komin í úrslit. Voru það þau Már og Ísold sem fengu síðasta sætið í úrslitum en þau fluttu lagið Don´t you know um síðustu helgi. Fyrir viku síðan fóru lögin Ljósið, í flutningi Stefáns Óla, og lagið Með hækkandi sól, í flutningi systranna Siggu, Betu og Elínar áfram í úrslit. Einnig var tilkynnt í kvöld að Tusse, keppandi Svía í Eurovision á síðasta ári, muni koma fram á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar um næstu helgi. Til stóð að að úkraínska Eurovisionhljómsveitin Go_A myndi koma fram á úrslitakvöldinu en ekkert verður af því vegna stríðsins í Úkraínu. Í tilkynningu RÚV er vitnað í Rúnar Frey Gíslason, framkvæmdastjóra Söngvakeppninnar, sem segir að mikil eftirsjá sé í úkraínska atriðinu og að RÚV hafi verið í góðu sambandi við sveitina síðustu vikur.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira