Ætlaði að rjúka í Eriksen en áttaði sig svo á því hver hann var Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2022 08:01 Brandon Williams var tilbúinn að láta þann sem braut á sér heyra það áður en hann áttaði sig á því að það var Christian Eriksen sem var sá brotlegi. Julian Finney/Getty Images Brandon Williams, leikmaður Norwich, snöggreiddist í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni er brotið var á honum í leiknum. Hann var hins vegar alveg jafn fljótur að jafna sig þegar hann sá hver það var sem braut á honum. Sá brotlegi var nefnilega Daninn Christian Eriksen sem var að byrja sinn fyrsta keppnisleik eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á EM seinasta sumar. Þegar tæpar 40 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 1-0, Brentford í vil. Þá fékk Brandon Williams boltann úti á vinsti kanti og lagði af stað í sókn. Eriksen ákvað hins vegar að ríghalda í Englendinginn unga og stoppa þar með vænlega sókn Norwich. Williams brást hinn versti við og á einu augnabliki leit út eins og hann ætlaði að rjúka í Eriksen. Hann var þó fljótur að róast þegar hann áttaði sig á því hvern hann væri að eiga við og faðmaði Danann í staðinn. Þeir félagar gátu brosað að þessu atviki, en Eriksen slapp þó ekki við gult spjald frá Anthony Taylor, sama dómara og dæmdi leik Danmerkur og Finnlands á EM sem Eriksen hné niður í. Brandon Williams was ready to fight Christian Eriksen before realising he’d get cancelled for life 😭😂 pic.twitter.com/JnG63rJHgc— ODDSbible (@ODDSbible) March 5, 2022 Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira
Sá brotlegi var nefnilega Daninn Christian Eriksen sem var að byrja sinn fyrsta keppnisleik eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á EM seinasta sumar. Þegar tæpar 40 mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 1-0, Brentford í vil. Þá fékk Brandon Williams boltann úti á vinsti kanti og lagði af stað í sókn. Eriksen ákvað hins vegar að ríghalda í Englendinginn unga og stoppa þar með vænlega sókn Norwich. Williams brást hinn versti við og á einu augnabliki leit út eins og hann ætlaði að rjúka í Eriksen. Hann var þó fljótur að róast þegar hann áttaði sig á því hvern hann væri að eiga við og faðmaði Danann í staðinn. Þeir félagar gátu brosað að þessu atviki, en Eriksen slapp þó ekki við gult spjald frá Anthony Taylor, sama dómara og dæmdi leik Danmerkur og Finnlands á EM sem Eriksen hné niður í. Brandon Williams was ready to fight Christian Eriksen before realising he’d get cancelled for life 😭😂 pic.twitter.com/JnG63rJHgc— ODDSbible (@ODDSbible) March 5, 2022
Enski boltinn Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Sjá meira