Pamela Anderson fer af ströndinni á Broadway Elísabet Hanna skrifar 8. mars 2022 22:01 Pamela er spennt að leika Roxie Hart í Chicago. Getty/ Fotonoticias Pamela Anderson ætlar að stíga á svið á Broadway í fyrsta skipti þar sem hún mun leika Roxie Hart í söngleiknum Chicago. Leikkonan er spennt fyrir því að fara með hlutverkið þar sem hún mun leika, syngja og dansa. Í kvikmyndinni Chicago sem kom út árið 2002 fór Renee Zellweger með hlutverkið sem Pamela fer með í sviðsuppsetningunni. „Að leika Roxie Hart er að uppfylla draum,“ segir Pamela. Hún bætir því við að það sé erfitt að syngja, dansa og hugsa á sama tíma svo hún geti ekki farið að ofhugsa hlutina á sviðinu. Hún segir það vera frelsi og gleði í því að vita að þetta snúist allt um vinnuna. Pamelu finnst hlutverkið vera ljúfur flótti fyrir sig þar sem hún geti gleymt sér í því. View this post on Instagram A post shared by Chicago The Musical (@chicagomusical) Nýverið komu þættirnir Pam & Tommy út sem eru byggðir á sambandi hennar og Tommy Lee á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Þættirnir hafa vakið lukku en ekki hjá Pamelu sjálfri sem hafði engan áhuga á því að tengjast þáttunum og hefur samkvæmt heimildum ekki áhuga á því að horfa á þá. Hollywood Leikhús Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30 Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Í kvikmyndinni Chicago sem kom út árið 2002 fór Renee Zellweger með hlutverkið sem Pamela fer með í sviðsuppsetningunni. „Að leika Roxie Hart er að uppfylla draum,“ segir Pamela. Hún bætir því við að það sé erfitt að syngja, dansa og hugsa á sama tíma svo hún geti ekki farið að ofhugsa hlutina á sviðinu. Hún segir það vera frelsi og gleði í því að vita að þetta snúist allt um vinnuna. Pamelu finnst hlutverkið vera ljúfur flótti fyrir sig þar sem hún geti gleymt sér í því. View this post on Instagram A post shared by Chicago The Musical (@chicagomusical) Nýverið komu þættirnir Pam & Tommy út sem eru byggðir á sambandi hennar og Tommy Lee á ákveðnum tímapunkti í lífinu. Þættirnir hafa vakið lukku en ekki hjá Pamelu sjálfri sem hafði engan áhuga á því að tengjast þáttunum og hefur samkvæmt heimildum ekki áhuga á því að horfa á þá.
Hollywood Leikhús Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30 Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Pamela Anderson gekk í það heilaga á jóladag Leikkonan og fyrirsætan Pamela Anderson og lífvörður hennar Dan Hayhurst gengu í það heilaga á jóladag en tímaritið People greinir frá. 28. janúar 2021 14:30
Pamela Anderson hefur fundið ástina á ný Baywatch-stjarnan Pamela Anderson er byrjuð í ástarsambandi með lífverði sínum. 6. september 2020 09:57