Gunnar fær Japana í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 09:36 Gunnar Nelson snýr loksins aftur til keppni í UFC eftir að hafa síðast glímt í september 2019. Getty/Jeff Bottari Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm. MMA Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Sjá meira
Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm.
MMA Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Körfubolti Fleiri fréttir Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Evans farinn frá Njarðvík Aldís með níu mörk í naumum sigri Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Sjá meira