Tugir fallið í borgum Úkraínu í dag Heimir Már Pétursson skrifar 8. mars 2022 19:21 Úkraínskur hermaður hjá stéli af Su-34 rússneskri sprengjuflugvél inni í skemmdri byggingu í Kharkiv. AP/Andrew Marienko Tugir hafa fallið í stórskotaliðs- og eldflaugaárásum Rússa á borgir í Úkraínu undanfarinn sólarhring. Rússar hóta að hætta útflutningi á gasi til Þýskalands og annarra evrópuríkja. Bandaríkjaforseti tilkynnti um bann á innflutningi á olíu frá Rússlandi í dag og Bretar ætla að þynna innflutninginn út á árinu. Um tvær milljónir manna hafa flúið Úkraínu. Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið í þrettán daga og náð að lama allt eðlilegt líf þessarar fjörutíu milljóna þjóðar. Víða þarf fólk að forða sér á hlaupum undan skotárásum og eldflaugum eins og í Irpin í morgun. Irpin er bær eða úthverfi norður af Kænugarði og þar hafa íbúarnir verið án rafmagns, húshitunar og vatns í þrjá daga. Rússar hafa haldið uppi stórskotaliðs- og eldflaugaárásum á úthverfi Kænugarðs. Í dag freistaðist hópur íbúa að leggja á flótta í bílum og rútum með hjálp úkraínska hermanna. Átta féllu á flóttanum, þeirra á meðal heil fjölskylda. Ónafngreindur íbúi Irpin segir frá fjögurra manna fjölskyldu. „Einungis móðirin lifði af. Börnin voru þrettán og fimmtán ára,“ sagði hann. Rússar hafa gert stöðugar árásir á borgina Mariupol í suðaustur Úkraínu dögum saman. Borgin er án rafmagns, vatns og húshitunar. Hér eru börn í loftvarnabyrgði í borginni.AP/Evgeniy Maloletk Setið hefur verið um borgina Mariupol í suðurhluta Donbas héraðs í um viku og þar er neyðin algjör. Ítekað hefur verið reynt að koma fólki frá borginni en í dag var þessi freistað að koma bílalest þangað þangað með vistir sem eru orðnar mjög af skornum skammti. Eins var fjöldi strætisvagna í bílalestinni sem ætlað var að flytja fólk frá borginni. Allar helstu borgir Úkraínu, eins og Kharkiv, verða fyrir stöðugum árásum. Íbúðarhús eru mörg í rústog mikið álag er á sjúkrahúsum. Kona frá Kharkiv sem einungis er nefnd Irina liggur særð á sjúkrahúsi í Kharkiv. „Við vorum í felum í bílskúr þegar sprengjuskot hitti okkur. Ég særðist á höfði,“ sagði hún þar sem hún lá blóðug á einu sjúkrahúsa borgarinnar. Þjóðverjar ákváðu í síðustu viku og hætta við Nord Stream 2 gasleiðsluna frá Rússlandi, en þeir og önnur evrópuríki eru mjög háð gasi, kolum og olíu frá Rússlandi. Rússar hóta að skrúfa fyrir gas til Evrópu Alexander Novak aðstoðarforsætisráðherra Rússlands hótar því að Rússar svari í sömu mynt. „Við höfum allan rétt til að þess að setja útflutningsbann á gasútflutning í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna. Í dag er hún á fullum afköstum, hundrað prósent,“ sagði Novak. Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í dag um innflutningsbann á allar olíuvörur frá Rússlandi til Bandaríkjanna. Bretar ætla sömuleiðis að þynna kaup sín út á árinu.AP/Andrew Harnik Ef Rússar skrúfa fyrir gasið hefði það mikil áhrif í Þýsklandi og víðar í Evrópu. Samstaða er á milli þingmanna demókrata og rebublikana á Bandaríkjaþingi um að banna innflutning á olíu frá Rússlandi og auka um leið framleiðsluna heimafyrir. Jo Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti svo um bannið síðdegis. Án annarra aðgerða gæti það valdið enn meiri verðhækkunum á olíu. Flóttmenn komnir í tvær milljónir Flóttamenn streyma áfram frá Úkraínu til nágrannaríkjanna og koma ýmist fótgangandi, með lestum eða rútum í kulda og snjókomu eins og í Rúmeníu í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir fjöldan kominn yfir tvær milljónir manna. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ávarpaði þjóðina frá forsetaskrifstofunni í Kænugarði í morgun.AP/forsetaembætti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ávarpaði þjóðina frá skrifstofu sinni í Kænugarði í morgun. Hann sagði Rússa ráðast á vegi sem samið hefði verið um vopnahlé á til að fólk gæti flúið átakasvæði eins og í Mariupol. „Ég verð áfram hér við Bankovastræti í Kænugarði. Ég er ekki í felum og ekki hræddur við neinn. Ég verðhér eins lengi og þaðer nauðsynlegt til að vinna þetta föðurlandsstríð okkar,“ sagði forsetinn. En með þeirri skírskotun höfðar hann til almennings í Rússlandi þar Rússar kalla seinni heimsstyrjöldina gjarnan föðurlandsstríðið mikla. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Úkraína Tengdar fréttir Eiga von á að Biden banni innflutning á olíu frá Rússlandi Fastlega er gert ráð fyrir að innflutningsbann á jarðefnaeldsneyti frá Rússlandi verði hluti af næsta efnahagsþvinganapakka Bandaríkjastjórnar vegna innrásar Rússa í Úkraínu sem kynntur verður í dag. Blaðamannafundur Joe Biden Bandaríkjaforseta hefst klukkan 15:45. 8. mars 2022 15:08 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið í þrettán daga og náð að lama allt eðlilegt líf þessarar fjörutíu milljóna þjóðar. Víða þarf fólk að forða sér á hlaupum undan skotárásum og eldflaugum eins og í Irpin í morgun. Irpin er bær eða úthverfi norður af Kænugarði og þar hafa íbúarnir verið án rafmagns, húshitunar og vatns í þrjá daga. Rússar hafa haldið uppi stórskotaliðs- og eldflaugaárásum á úthverfi Kænugarðs. Í dag freistaðist hópur íbúa að leggja á flótta í bílum og rútum með hjálp úkraínska hermanna. Átta féllu á flóttanum, þeirra á meðal heil fjölskylda. Ónafngreindur íbúi Irpin segir frá fjögurra manna fjölskyldu. „Einungis móðirin lifði af. Börnin voru þrettán og fimmtán ára,“ sagði hann. Rússar hafa gert stöðugar árásir á borgina Mariupol í suðaustur Úkraínu dögum saman. Borgin er án rafmagns, vatns og húshitunar. Hér eru börn í loftvarnabyrgði í borginni.AP/Evgeniy Maloletk Setið hefur verið um borgina Mariupol í suðurhluta Donbas héraðs í um viku og þar er neyðin algjör. Ítekað hefur verið reynt að koma fólki frá borginni en í dag var þessi freistað að koma bílalest þangað þangað með vistir sem eru orðnar mjög af skornum skammti. Eins var fjöldi strætisvagna í bílalestinni sem ætlað var að flytja fólk frá borginni. Allar helstu borgir Úkraínu, eins og Kharkiv, verða fyrir stöðugum árásum. Íbúðarhús eru mörg í rústog mikið álag er á sjúkrahúsum. Kona frá Kharkiv sem einungis er nefnd Irina liggur særð á sjúkrahúsi í Kharkiv. „Við vorum í felum í bílskúr þegar sprengjuskot hitti okkur. Ég særðist á höfði,“ sagði hún þar sem hún lá blóðug á einu sjúkrahúsa borgarinnar. Þjóðverjar ákváðu í síðustu viku og hætta við Nord Stream 2 gasleiðsluna frá Rússlandi, en þeir og önnur evrópuríki eru mjög háð gasi, kolum og olíu frá Rússlandi. Rússar hóta að skrúfa fyrir gas til Evrópu Alexander Novak aðstoðarforsætisráðherra Rússlands hótar því að Rússar svari í sömu mynt. „Við höfum allan rétt til að þess að setja útflutningsbann á gasútflutning í gegnum Nord Stream 1 leiðsluna. Í dag er hún á fullum afköstum, hundrað prósent,“ sagði Novak. Joe Biden forseti Bandaríkjanna tilkynnti í dag um innflutningsbann á allar olíuvörur frá Rússlandi til Bandaríkjanna. Bretar ætla sömuleiðis að þynna kaup sín út á árinu.AP/Andrew Harnik Ef Rússar skrúfa fyrir gasið hefði það mikil áhrif í Þýsklandi og víðar í Evrópu. Samstaða er á milli þingmanna demókrata og rebublikana á Bandaríkjaþingi um að banna innflutning á olíu frá Rússlandi og auka um leið framleiðsluna heimafyrir. Jo Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti svo um bannið síðdegis. Án annarra aðgerða gæti það valdið enn meiri verðhækkunum á olíu. Flóttmenn komnir í tvær milljónir Flóttamenn streyma áfram frá Úkraínu til nágrannaríkjanna og koma ýmist fótgangandi, með lestum eða rútum í kulda og snjókomu eins og í Rúmeníu í dag. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir fjöldan kominn yfir tvær milljónir manna. Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ávarpaði þjóðina frá forsetaskrifstofunni í Kænugarði í morgun.AP/forsetaembætti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy forseti Úkraínu ávarpaði þjóðina frá skrifstofu sinni í Kænugarði í morgun. Hann sagði Rússa ráðast á vegi sem samið hefði verið um vopnahlé á til að fólk gæti flúið átakasvæði eins og í Mariupol. „Ég verð áfram hér við Bankovastræti í Kænugarði. Ég er ekki í felum og ekki hræddur við neinn. Ég verðhér eins lengi og þaðer nauðsynlegt til að vinna þetta föðurlandsstríð okkar,“ sagði forsetinn. En með þeirri skírskotun höfðar hann til almennings í Rússlandi þar Rússar kalla seinni heimsstyrjöldina gjarnan föðurlandsstríðið mikla.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Bandaríkin Úkraína Tengdar fréttir Eiga von á að Biden banni innflutning á olíu frá Rússlandi Fastlega er gert ráð fyrir að innflutningsbann á jarðefnaeldsneyti frá Rússlandi verði hluti af næsta efnahagsþvinganapakka Bandaríkjastjórnar vegna innrásar Rússa í Úkraínu sem kynntur verður í dag. Blaðamannafundur Joe Biden Bandaríkjaforseta hefst klukkan 15:45. 8. mars 2022 15:08 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Eiga von á að Biden banni innflutning á olíu frá Rússlandi Fastlega er gert ráð fyrir að innflutningsbann á jarðefnaeldsneyti frá Rússlandi verði hluti af næsta efnahagsþvinganapakka Bandaríkjastjórnar vegna innrásar Rússa í Úkraínu sem kynntur verður í dag. Blaðamannafundur Joe Biden Bandaríkjaforseta hefst klukkan 15:45. 8. mars 2022 15:08