Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 16:31 Selfyssingar hafa aldrei orðið bikarmeistara og ekki komist í úrslitaleikinn í 29 ár. VÍSIR/VILHELM KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða