Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Atli Arason skrifar 13. mars 2022 16:58 Bjarki Már Elísson var markahæstur Íslendinga í dag með 12 mörk. Getty/Marius Becker Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var lang markahæstur í tveggja marka sigri Lemgo á Wetzlar, 29-27. Bjarki gerði 12 mörk í leiknum. Lemgo er áfram í 9. sæti eftir sigurinn en nú með 24 stig. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í þriggja marka sigri Magdeburg á Stuttgart, 27-30. Ómar Ingi gerði átta mörk á meðan að Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm. Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Stuttgart með fimm mörk en Andri Már Rúnarsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart. Magdeburg rígheldur í toppsæti deildarinnar en þeir eru nú komnir með sex stiga forskot á toppnum, alls 44 stig. Stuttgart er í 15. sæti með 12 stig. Elvar Örn Jónsson gerði þrjú mörk og Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson sitt markið hvor í þriggja marka tapi Melsungen á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen, 29-26. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Rhein-Neckar. Rhein-Neckar Löwen er í 10. sæti með 19 stig á meðan Melsungen er í 6. sæti með 27 stig. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað í 35-21 sigri Flensburg á HBW Balingen-Weilstetten. Daníel Þór Ingason gerði eitt mark fyrir HBW. Flensborg er með 35 stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Kiel sem er í öðru sæti ásamt því að eiga leik til góða á Kiel. HBW er á botni deildarinnar með 9 stig. Þýski handboltinn Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Bjarki Már Elísson var lang markahæstur í tveggja marka sigri Lemgo á Wetzlar, 29-27. Bjarki gerði 12 mörk í leiknum. Lemgo er áfram í 9. sæti eftir sigurinn en nú með 24 stig. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í þriggja marka sigri Magdeburg á Stuttgart, 27-30. Ómar Ingi gerði átta mörk á meðan að Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm. Viggó Kristjánsson var markahæstur hjá Stuttgart með fimm mörk en Andri Már Rúnarsson komst ekki á blað fyrir Stuttgart. Magdeburg rígheldur í toppsæti deildarinnar en þeir eru nú komnir með sex stiga forskot á toppnum, alls 44 stig. Stuttgart er í 15. sæti með 12 stig. Elvar Örn Jónsson gerði þrjú mörk og Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson sitt markið hvor í þriggja marka tapi Melsungen á útivelli gegn Rhein-Neckar Löwen, 29-26. Ýmir Örn Gíslason gerði eitt mark fyrir Rhein-Neckar. Rhein-Neckar Löwen er í 10. sæti með 19 stig á meðan Melsungen er í 6. sæti með 27 stig. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað í 35-21 sigri Flensburg á HBW Balingen-Weilstetten. Daníel Þór Ingason gerði eitt mark fyrir HBW. Flensborg er með 35 stig í 3. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Kiel sem er í öðru sæti ásamt því að eiga leik til góða á Kiel. HBW er á botni deildarinnar með 9 stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira