Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 13:01 Gabriel Martinelli fer framhjá Trent Alexander-Arnold í leiknum á Emirates leikvanginum í gær. AP/Ian Walton Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er greinilega mjög hrifinn af hinum tvítuga Brasilíumanni Gabriel Martinelli. Martinelli skapaði ítrekað vandræði fyrir Liverpool-liðið í gær en Liverpool náði á endanum að vinna sinn níunda deildarleik í röð. Klopp : 'Martinelli by the way, everybody should remember that name because he's an outstanding player'The man Liverpool's manager labelled a 'talent of the century' had Trent and Henderson on strings https://t.co/3Yf2lLBLMh— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 17, 2022 Martinelli fór á kostum á vinstri vængnum í leiknum og Trent Alexander-Arnold átti þannig í miklum vandræðum með hann í leiknum. Þetta var enn eitt dæmið um að þegar Martinelli kemst á flug þá ræður enginn við hann. Það er ein af ástæðunum fyrir því að Klopp segir að þar sé á ferðinni einstaklega hæfileikaríkur leikmaður, leikmaður sem kemur ekki fram oft á hverri öld. „Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið því hann er stórkostlegur leikmaður,“ sagði Jürgen Klopp. Arsenal stuðningsmenn geta þó alveg andað rólega því strákurinn er með samning til ársins 2024 auk þess að Arsenal hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Martinelli er með 5 mörk og 3 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á þessu tímabili. Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er greinilega mjög hrifinn af hinum tvítuga Brasilíumanni Gabriel Martinelli. Martinelli skapaði ítrekað vandræði fyrir Liverpool-liðið í gær en Liverpool náði á endanum að vinna sinn níunda deildarleik í röð. Klopp : 'Martinelli by the way, everybody should remember that name because he's an outstanding player'The man Liverpool's manager labelled a 'talent of the century' had Trent and Henderson on strings https://t.co/3Yf2lLBLMh— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 17, 2022 Martinelli fór á kostum á vinstri vængnum í leiknum og Trent Alexander-Arnold átti þannig í miklum vandræðum með hann í leiknum. Þetta var enn eitt dæmið um að þegar Martinelli kemst á flug þá ræður enginn við hann. Það er ein af ástæðunum fyrir því að Klopp segir að þar sé á ferðinni einstaklega hæfileikaríkur leikmaður, leikmaður sem kemur ekki fram oft á hverri öld. „Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið því hann er stórkostlegur leikmaður,“ sagði Jürgen Klopp. Arsenal stuðningsmenn geta þó alveg andað rólega því strákurinn er með samning til ársins 2024 auk þess að Arsenal hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Martinelli er með 5 mörk og 3 stoðsendingar í 19 deildarleikjum á þessu tímabili.
Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira