Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. mars 2022 21:32 Kristján Hafþórsson, oft kallaður Krissi Haf, er þekktur fyrir jákvætt hugarfar. Vísir/Helgi Ómars Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum. Ástin og lífið Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira
Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum.
Ástin og lífið Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Tónlist Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Sjá meira