Sveindís ferðast til Lundúna Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2022 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir gæti mögulega tekið þátt í leiknum mikilvæga við Arsenal á morgun þrátt fyrir að hafa glímt við minni háttar meiðsli undanfarið. vísir/Sigurjón Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Sveindís stimplaði sig frábærlega inn í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún skoraði tvö fyrstu mörkin í 5-1 sigri gegn Köln í þýsku deildinni 11. mars. Þá varð hún hins vegar að fara af velli í hálfleik vegna smávægilegrar tognunar í læri. Sveindís missti svo af síðustu tveimur leikjum, sigrum gegn Sand og Hoffenheim, en staðfesti við Vísi í dag að hún myndi ferðast með til Lundúna. Þangað fer reyndar 21 leikmaður Wolfsburg en 20 leikmenn verða svo í leikmannahópnum sem mætir Arsenal á morgun. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg komst í 8-liða úrslitin með því að vinna annað Lundúnalið, Chelsea, 4-0 í lokaumferð riðlakeppninnar sem jafnframt varð til þess að Chelsea, silfurlið Meistaradeildarinnar í fyrra, sat eftir með sárt ennið. Wolfsburg er núna á toppi þýsku deildarinnar en Arsenal, með hollensku markavélina Vivianne Miedema fremsta í flokki, er á toppi ensku úrvalseildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Chelsea sem á leik til góða. Kvennalið Arsenal spilar vanalega heimaleiki sína á hinum 5.000 manna Meadow Park en verður á hinum 60.000 manna Emirates-leikvangi á morgun, þar sem karlalið félagsins spilar sína heimaleiki. Seinni leikur Wolfsburg og Arsenal verður í Þýskalandi fimmtudaginn 31. mars. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Sveindís stimplaði sig frábærlega inn í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Wolfsburg þegar hún skoraði tvö fyrstu mörkin í 5-1 sigri gegn Köln í þýsku deildinni 11. mars. Þá varð hún hins vegar að fara af velli í hálfleik vegna smávægilegrar tognunar í læri. Sveindís missti svo af síðustu tveimur leikjum, sigrum gegn Sand og Hoffenheim, en staðfesti við Vísi í dag að hún myndi ferðast með til Lundúna. Þangað fer reyndar 21 leikmaður Wolfsburg en 20 leikmenn verða svo í leikmannahópnum sem mætir Arsenal á morgun. Um er að ræða fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Wolfsburg komst í 8-liða úrslitin með því að vinna annað Lundúnalið, Chelsea, 4-0 í lokaumferð riðlakeppninnar sem jafnframt varð til þess að Chelsea, silfurlið Meistaradeildarinnar í fyrra, sat eftir með sárt ennið. Wolfsburg er núna á toppi þýsku deildarinnar en Arsenal, með hollensku markavélina Vivianne Miedema fremsta í flokki, er á toppi ensku úrvalseildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Chelsea sem á leik til góða. Kvennalið Arsenal spilar vanalega heimaleiki sína á hinum 5.000 manna Meadow Park en verður á hinum 60.000 manna Emirates-leikvangi á morgun, þar sem karlalið félagsins spilar sína heimaleiki. Seinni leikur Wolfsburg og Arsenal verður í Þýskalandi fimmtudaginn 31. mars.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira