Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 20:17 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti
Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti