Ekki rétt að Ásbjörn sé sá markahæsti frá upphafi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2022 12:31 Ásbirni Friðrikssyni vantar enn 489 mörk að ná markameti Valdimars Grímssonar sem skorað yfir 1900 mörk í efstu deild á sínum ferli. Samsett/Vilhelm Í gær tilkynntu FH-ingar að Ásbjörn Friðriksson sé orðinn markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi en þegar tölfræðin var skoðuð betur kom í ljós að FH-ingurinn öflugi á enn nokkuð langt í land með að taka metið. Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk Olís-deild karla FH Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Valdimar Grímsson er langmarkahæsti leikmaður efstu deildar karla í handbolta og hefur verið það í meira en þrjá áratugi. Hann var sá fyrsti til að skora þúsund mörk í efstu deild vorið 1993 og endaði á því að skora 1.903 deildarmörk í efstu deild. Hér er aðeins verið að tala um mörk í deildarleikjum og mörk í úrslitakeppni eru talin sér og eru því ekki með í þessum tölum. Ásbjörn vantar því enn 489 mörk til að taka metið af Valdimari. Það eru líka fjórir aðrir leikmenn sem hafa skorað fleiri mörk en Ásbjörn í efstu deild. Uppfært: Það vantaði Halldór Ingólfsson á listann en það hefur nú verið lagfært. Bjarki Sigurðsson, fyrrum leikmaður Víkinga og Aftureldingar, er 346 mörkum á undan honum en það er styttra í það að Ásbjörn komist upp fyrir þá Sturlu Ásgeirsson og Sigurð Val Sveinsson. Sturla er 78 mörkum á undan honum og Ásbjörn vantar 47 mörk í að ná Sigurði Val Sveinssyni. Halldór Ingólfsson er aftur á móti í þriðja sæti listans á eftir þeim Valdimar og Bjarka en hann skoraði 1.648 mörk í efstu deild fyrir Gróttu og Hauka. Þeir leikmenn sem eru enn að spila og eru farnir að nálgast efstu menn eru þeir Einar Rafn Eiðsson hjá KA sem er kominn með 1.297 mörk og svo Björgvin Þór Hólmgeirsson hjá Stjörnunni sem er kominn með 1.292 mörk. Valdimar Grímsson skoraði langstærsta hluta marka sinna fyrir Val en hann lék einnig með KA, Selfossi, Stjörnunni og HK í efstu deild. Ásbjörn Friðriksson er á sínu sextánda tímabili í efstu deild og hefur skorað deildarmörkin sín 1.414 í 306 leikjum sem gera 4,6 mörk í leik. Ásbjörn lék fyrst með KA, þá með Akureyri og hefur spilað með FH frá árinu 2008 fyrir utan eitt tímabil í atvinnumennsku. Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Markahæstu leikmenn efstu deildar karla frá upphafi: 1. Valdimar Grímsson 1.903 mörk 2. Bjarki Sigurðsson 1.760 mörk 3. Halldór Ingólfsson 1.648 mörk 4. Sturla Ásgeirsson 1.492 mörk 5. Sigurður Valur Sveinsson 1.461 mark 6. Ásbjörn Friðriksson 1.414 mörk 7. Bjarni Fritzson 1.343 mörk 8. Valdimar Fannar Þórsson 1.338 mörk
Olís-deild karla FH Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira