Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, var markahæsti leikmaður leiksins með 8 mörk úr 12 skotum. Hjá HK var Margrét Guðmundsdóttir atkvæðamest með 5 mörk.
Með sigrinum fara eyjakonur upp í fjórða sæti deildarinnar með 18 stig á meðan HK er í sjöunda sæti með 11 stig.