Hólmfríður nýr rektor á Hólum Eiður Þór Árnason skrifar 31. mars 2022 10:27 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Hólmfríður Sveinsdóttir. Aðsend Hólmfríður Sverrisdóttir hefur verið skipuð rektor Háskólans á Hólum frá og með 1. júní 2022. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, tilkynnti skipun nýs rektors á starfsmannafundi Háskólans á Hólum í dag. Skipan Hólmfríðar er samkvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs frá 25. mars síðastliðnum um að tilnefna hana sem næsta rektor skólans. Fram kemur í tilkynningu frá Háskólanum á Hólum að Hólmfríður sé með meistaragráðu í næringarfræði frá Justus Liebig háskólanum í Giessen í Þýskalandi og doktorsgráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Alls bárust fjórar umsóknir um stöðu rektors Háskólans á Hólum, en Erla Björk Örnólfsdóttir sóttist ekki eftir endurráðningu þegar öðru fimm ára starfstímabili hennar lyki. Stýrði uppbyggingu Iceprotein og Protis Hólmfríður leiddi hún rannsóknir og þróun hjá Fisk Seafood um árabil og stýrði fyrir þeirra hönd meðal annars samstarfsverkefni með Skaganum 3X sem miðaði að því að breyta kælingu á afla á millidekki. Hólmfríður stýrði einnig uppbyggingu á Iceprotein og Protis sem var fyrsta íslenska fyrirtækið til að framleiða fiskprótín og kollagen og setja á markað sem fæðubótarefni. Í dag starfar Hólmfríður í eigin fyrirtæki sem heitir Mergur Ráðgjöf og er verkefnastjóri í fjölmörgum nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru Anna Gréta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, Anna Guðrún Edvardsdóttir rannsóknastjóri og Ingibjörg Sigurðardóttir deildarstjóri. Háskólar Skagafjörður Vistaskipti Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Þær vilja taka við stöðu rektors Háskólans á Hólum Alls bárust fjórar umsóknir um stöðu rektors Háskólans á Hólum, en staðan var auglýst laus til umsóknar á dögunum og rann umsóknarfrestur á mánudaginn. 9. febrúar 2022 07:45 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Skipan Hólmfríðar er samkvæmt einróma ákvörðun háskólaráðs frá 25. mars síðastliðnum um að tilnefna hana sem næsta rektor skólans. Fram kemur í tilkynningu frá Háskólanum á Hólum að Hólmfríður sé með meistaragráðu í næringarfræði frá Justus Liebig háskólanum í Giessen í Þýskalandi og doktorsgráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands. Alls bárust fjórar umsóknir um stöðu rektors Háskólans á Hólum, en Erla Björk Örnólfsdóttir sóttist ekki eftir endurráðningu þegar öðru fimm ára starfstímabili hennar lyki. Stýrði uppbyggingu Iceprotein og Protis Hólmfríður leiddi hún rannsóknir og þróun hjá Fisk Seafood um árabil og stýrði fyrir þeirra hönd meðal annars samstarfsverkefni með Skaganum 3X sem miðaði að því að breyta kælingu á afla á millidekki. Hólmfríður stýrði einnig uppbyggingu á Iceprotein og Protis sem var fyrsta íslenska fyrirtækið til að framleiða fiskprótín og kollagen og setja á markað sem fæðubótarefni. Í dag starfar Hólmfríður í eigin fyrirtæki sem heitir Mergur Ráðgjöf og er verkefnastjóri í fjölmörgum nýsköpunarverkefnum á landsbyggðinni. Aðrir umsækjendur um stöðuna voru Anna Gréta Ólafsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, Anna Guðrún Edvardsdóttir rannsóknastjóri og Ingibjörg Sigurðardóttir deildarstjóri.
Háskólar Skagafjörður Vistaskipti Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Þær vilja taka við stöðu rektors Háskólans á Hólum Alls bárust fjórar umsóknir um stöðu rektors Háskólans á Hólum, en staðan var auglýst laus til umsóknar á dögunum og rann umsóknarfrestur á mánudaginn. 9. febrúar 2022 07:45 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Þær vilja taka við stöðu rektors Háskólans á Hólum Alls bárust fjórar umsóknir um stöðu rektors Háskólans á Hólum, en staðan var auglýst laus til umsóknar á dögunum og rann umsóknarfrestur á mánudaginn. 9. febrúar 2022 07:45