Bieber hjónin deildu kossi á dreglinum áður en Justin fór tómhentur heim Elísabet Hanna skrifar 4. apríl 2022 14:01 Bieber hjónin nutu sín vel á Grammy verðlaununum sem haldin voru í gær. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Hjónin Justin og Hailey Bieber voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Grammy verðlaunin sem haldin voru í gær og deildu kossi á rauða dreglinum. Justin var með átta tilnefningar til verðlaunanna en fór heim tómhentur. Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Justin var sem áður sagði tilnefndur til alls átta verðlauna fyrir plötuna Justice. Flokkarnir sem hann var tilnefndur í voru fyrir plötu ársins, lag ársins og fyrir samsetningu á lagi. Justin klæddist Balenciaga og Hailey var í Saint Laurent kjól. Justin Bieber og Hailey Bieber voru ástfangin á rauða dreglinum í gær.Getty/Amy Sussman Á hátíðinni flutti Justin lagið Peaches sem sló í gegn í fyrra. Justin var með átta tilnefningar en fór heim tómhentur. Hann hefur verið tilnefndur alls tuttugu og tvisvar sinnum til verðlaunanna en aðeins unnið tvisvar á öllum sínum ferli. Billie Eilish fór einnig tómhent heim í gær þrátt fyrir sjö tilnefningar. Hún sigraði þó á Óskarnum viku áður fyrir lagið sitt No time to die. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)
Grammy Tónlist Tíska og hönnun Tengdar fréttir Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23 Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15 „Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Sætir og súrir sigrar á Grammy verðlaununum Grammy verðlaunin fóru fram í gær og ungstirnið Olivia Rodrigo, Jon Batiste og R&B tvíeykið Silk Sonic voru sigursælust í stóru flokkunum. Aðstandendur hátíðarinnar vildu þetta árið að hátíðin myndi frekar líkjast stórtónleikum heldur en verðlaunahátíð. 4. apríl 2022 12:23
Dísella vann Grammy-verðlaun fyrir bestu upptöku Óperan Akhnaten eftir Phillip Glass vann rétt í þessu Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins. Söngkonan Dísella Lárusdóttir söng einsöng í verkinu og hlýtur því verðlaunin. 4. apríl 2022 00:15
„Grammy verðlaunin voru ekki á radarnum mínum um raunhæfa hluti í lífinu“ Ólafur Arnalds er tilnefndur til tveggja Grammy verðlauna og segir hann í viðtali við Billboard að slík verðlaun hafi alltaf verið honum fjarri og óraunhæfur möguleiki í lífinu. Hátíðin sjálf fer fram á sunnudaginn og eru þetta hans fyrstu tilnefningar. 1. apríl 2022 16:31