Modric: „Við vorum dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 23:00 Luka Modric gat leyft sér að fagna vel og innilega í leikslok. David Ramos/Getty Images Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. „Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
„Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Í beinni: Leganes - Barcelona | Léttvæg hindrun fyrir Börsunga Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Sjá meira
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti