Furðar sig á að kennitölur hafi verið birtar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2022 15:35 Landskjörstjórn segir birtinguna í samræmi við lög og reglugerð um kosningar. Getty Landskjörstjórn hyggst birta kennitölur allra frambjóðenda til sveitarstjórnarkosninga opinberlega. Umboðsmaður Garðabæjarlistans setur spurningamerki við birtinguna og hefur sent erindi á Persónuvernd. Samkvæmt nýrri reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar ber að birta kennitölur frambjóðenda í formlegri auglýsingu. Reglugerðin er í samræmi við hin nýju kosningalög en þar kemur beinlínis fram að birta beri kennitölur frambjóðenda. Kristján Sveinbjörnsson umboðsmaður Garðabæjarlistans furðar sig á birtingunni: „Þetta klagar svo sem ekki upp á mig og ég hef svo sem ekki heyrt neinn frambjóðanda kvarta. En ég man ekki betur en að menn teldu kennitöluna vera svolítið heilaga þó að þú getir flett þeim upp í heimabanka og svoleiðis. Og ég man ekki betur en það væri óheimilt að dreifa kennitölum,“ segir Kristján. Landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt Hann segist þó ekki geta fullyrt að birting kennitalna sé óheimil en hefur sent erindi á landskjörstjórn og Persónuvernd til að skera úr um lögmæti birtingarinnar. Lögfræðingur hjá landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt. Samkvæmt því beri augljóslega að birta kennitölur frambjóðenda en Persónuvernd hefur ekki svarað spurningum Kristjáns. „Menn segja kannski að þetta sé svo það fari ekki á milli mála að Jón Jónsson eldri sé í framboði en ekki Jón Jónsson yngri. En þá hefði verið nóg að skrifa bara ártal eða fæðingaraldur – eða birta í versta falli þessar sex tölur þar sem maður sér afmælið – en það er enginn tilgangur að birta þessar seinni tölur,“ segir Kristján. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Persónuvernd Garðabær Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Samkvæmt nýrri reglugerð um framboð og meðmæli við sveitarstjórnarkosningar ber að birta kennitölur frambjóðenda í formlegri auglýsingu. Reglugerðin er í samræmi við hin nýju kosningalög en þar kemur beinlínis fram að birta beri kennitölur frambjóðenda. Kristján Sveinbjörnsson umboðsmaður Garðabæjarlistans furðar sig á birtingunni: „Þetta klagar svo sem ekki upp á mig og ég hef svo sem ekki heyrt neinn frambjóðanda kvarta. En ég man ekki betur en að menn teldu kennitöluna vera svolítið heilaga þó að þú getir flett þeim upp í heimabanka og svoleiðis. Og ég man ekki betur en það væri óheimilt að dreifa kennitölum,“ segir Kristján. Landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt Hann segist þó ekki geta fullyrt að birting kennitalna sé óheimil en hefur sent erindi á landskjörstjórn og Persónuvernd til að skera úr um lögmæti birtingarinnar. Lögfræðingur hjá landskjörstjórn segir ákvæðið skýrt. Samkvæmt því beri augljóslega að birta kennitölur frambjóðenda en Persónuvernd hefur ekki svarað spurningum Kristjáns. „Menn segja kannski að þetta sé svo það fari ekki á milli mála að Jón Jónsson eldri sé í framboði en ekki Jón Jónsson yngri. En þá hefði verið nóg að skrifa bara ártal eða fæðingaraldur – eða birta í versta falli þessar sex tölur þar sem maður sér afmælið – en það er enginn tilgangur að birta þessar seinni tölur,“ segir Kristján.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Persónuvernd Garðabær Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira