Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2022 18:51 Lovísa Thompson var slgjörlega frábær í dag. Vísir/Hulda Margrét Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Það héldu Lovísu engin bönd í leik liðanna sem fram fór í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Lovísa var afar sátt við að losa það tak sem KA/Þór hefur haft á Val undanfarið. „Ég var búin að vera frekar slök í síðustu leikjum og það er ánægjulegt að ná svona góðum leik að þessu sinni. Mér fannst liðið líka bara spila vel og það er gott að enda deildarkeppnina með sigri," sagði Lovísa eftir leikinn. „Það er líka góð tilfinning að ná að losa þá KA/Þórsgrýluna. Ég man ekki hvenær við unnum þær síðast og það er þungu fargi létt af okkur með þessum sigri. Við endum í öðru sæti sem er bara fín niðurstaða," sagði maður leiksins. „Mér fannst liðið spila heilt yfir mjög vel og það voru margir leikmenn að spila vel. Vörnin var frábær og sóknarleikurinn gekk smurt. Það er gott að fara inn í úrslitakeppnina með góðri frammistöðu og sigri," sagði hún. Það er mikilvægt fyrir Val að Lovísa sé að finna sitt fyrra form þegar úrslitakeppnin nálgast. Lovísa gerði leikmönnum KA/Þór lífið leitt með snerpu sinni og hraða. Þá ógnaði hún líka með undirhandarskotum sínum. Valur hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Olís-deild kvenna Valur KA Þór Akureyri Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira
Það héldu Lovísu engin bönd í leik liðanna sem fram fór í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Lovísa var afar sátt við að losa það tak sem KA/Þór hefur haft á Val undanfarið. „Ég var búin að vera frekar slök í síðustu leikjum og það er ánægjulegt að ná svona góðum leik að þessu sinni. Mér fannst liðið líka bara spila vel og það er gott að enda deildarkeppnina með sigri," sagði Lovísa eftir leikinn. „Það er líka góð tilfinning að ná að losa þá KA/Þórsgrýluna. Ég man ekki hvenær við unnum þær síðast og það er þungu fargi létt af okkur með þessum sigri. Við endum í öðru sæti sem er bara fín niðurstaða," sagði maður leiksins. „Mér fannst liðið spila heilt yfir mjög vel og það voru margir leikmenn að spila vel. Vörnin var frábær og sóknarleikurinn gekk smurt. Það er gott að fara inn í úrslitakeppnina með góðri frammistöðu og sigri," sagði hún. Það er mikilvægt fyrir Val að Lovísa sé að finna sitt fyrra form þegar úrslitakeppnin nálgast. Lovísa gerði leikmönnum KA/Þór lífið leitt með snerpu sinni og hraða. Þá ógnaði hún líka með undirhandarskotum sínum. Valur hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Olís-deild kvenna Valur KA Þór Akureyri Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Sjá meira