Fyrirtæki kolefnisjafna sig með gróðursetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. apríl 2022 21:01 Plöntur eru gróðursettar víðs vegar um landið með góðum árangri. Hér eru fallegar aspir á Laugarvatni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógræktin hefur varla undan að svara fyrirspurnum frá erlendum og innlendum fyrirtækjum, sem vilja kolefnisjafna sig með því að gróðursetja plöntur víðs vegar um landið. Með því eru fyrirtækin líka að búa sig undir að skila grænu bókhaldi eins og þeim verður skylt að gera eftir nokkur ár. Skógrækt er alltaf að aukast á Íslandi og er mikill áhugi hjá fyrirtækjahópum, félagasamtökum og einstaklingum að fá að gróðursetja enda eru margir hafa samband við starfsmenn Skógræktarinnar til að spyrjast fyrir um þessi mál. „Síðan eru fyrirtæki, erlend fyrirtæki, sem innlend að hafa samband og í sjálfum sér er þetta vegna þess að þau sjá sína sæng útbreidda. Það er búið að taka þá ákvörðun hér og í öðrum löndum að við ætlum að vera kolefnishlutlaus,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Fyrirtæki sjá alveg fram á það að í framtíðinni og bara náinni framtíð, það er stutt í þetta, þá verði þeim gert að skila grænu bókhaldi, sem þarf þá að sýna fram á að þau séu kolefnishlutlaus sjálf af því að Ísland verður ekkert kolefnishlutlaust nema að allir á Íslandi séu það.“ Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, sem er ánægður og stoltur með þá athygli, sem skógrækt á Íslandi fær þegar kolefnisjöfnun er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir mjög ánægjulegt að sjá hvað skógrækt á Íslandi er vinsæl í dag. „Já, það er allavega mikill áhugi, við finnum fyrir því. Fólk kemur til okkar, við þurfum eiginlega ekkert að auglýsa. Skógarbændum fjölgar og fleiri og fleiri hafa áhuga og svo er fólk, sem vill leggja okkur lið við að binda kolefni og fjármagna það, það er mikill áhugi á því og þar sjá menn ýmsa möguleika. Sumir vilja græða en flestir vilja bara gera gagn,“ segir Þröstur. Margir myndarlegir skógar eru víðs vegar um landið og þeim á eftir að fjölga með árunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Skógrækt er alltaf að aukast á Íslandi og er mikill áhugi hjá fyrirtækjahópum, félagasamtökum og einstaklingum að fá að gróðursetja enda eru margir hafa samband við starfsmenn Skógræktarinnar til að spyrjast fyrir um þessi mál. „Síðan eru fyrirtæki, erlend fyrirtæki, sem innlend að hafa samband og í sjálfum sér er þetta vegna þess að þau sjá sína sæng útbreidda. Það er búið að taka þá ákvörðun hér og í öðrum löndum að við ætlum að vera kolefnishlutlaus,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri og bætir við. „Fyrirtæki sjá alveg fram á það að í framtíðinni og bara náinni framtíð, það er stutt í þetta, þá verði þeim gert að skila grænu bókhaldi, sem þarf þá að sýna fram á að þau séu kolefnishlutlaus sjálf af því að Ísland verður ekkert kolefnishlutlaust nema að allir á Íslandi séu það.“ Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, sem er ánægður og stoltur með þá athygli, sem skógrækt á Íslandi fær þegar kolefnisjöfnun er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þröstur segir mjög ánægjulegt að sjá hvað skógrækt á Íslandi er vinsæl í dag. „Já, það er allavega mikill áhugi, við finnum fyrir því. Fólk kemur til okkar, við þurfum eiginlega ekkert að auglýsa. Skógarbændum fjölgar og fleiri og fleiri hafa áhuga og svo er fólk, sem vill leggja okkur lið við að binda kolefni og fjármagna það, það er mikill áhugi á því og þar sjá menn ýmsa möguleika. Sumir vilja græða en flestir vilja bara gera gagn,“ segir Þröstur. Margir myndarlegir skógar eru víðs vegar um landið og þeim á eftir að fjölga með árunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skógrækt og landgræðsla Landbúnaður Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira