Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Helgi Ómarsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Anníe Mist er á toppnum á mótinu sem stendur. instagram.com/anniethorisdottir/ Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. „Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
„Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30
Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31