Íslenskt grænmeti á Bessastöðum næstu daga Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2022 18:16 Guðni Th. með fulla grænmetiskörfu, sem hann fékk að gjöf í dag, ásamt fallegum blómvendi. Samskonar gjöf fékk Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurlands. Með þeim er Guðríður Helgadóttir, garðyrkjufræðingur á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands fór með fulla körfu af íslensku grænmeti heim í dag á Bessastaði eftir að hafa verið á opnu húsi Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi. Þar afhenti hann Garðyrkjuverðlaunin 2022. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands mætti líka á opna húsið og afhenti umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar. Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar fékk Vilmundur Hansen, garðyrkjumaður og blaðamaður hjá Bændablaðinu Vilmundur Hansen að taka á móti sínum verðlaunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjugarðar Reykjavíkur fengu verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður skólans og Björn B. Jónsson fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarðanna með sín verðlaun, sem forsetinn afhenti honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg Sigmundsdóttir fékk umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, ásamt Ingibjörgu Sigmundsdóttur, sem fékk umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar. Með þeim eru Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, formaður umhverfisnefndar og Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið fjölmenni sótti opna húsið í dag þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá við allra hæfi. Björn B. Jónsson, sem fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2022, hér með forseta Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Hvatningarverðlaun garðyrkjunnar fékk Vilmundur Hansen, garðyrkjumaður og blaðamaður hjá Bændablaðinu Vilmundur Hansen að taka á móti sínum verðlaunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kirkjugarðar Reykjavíkur fengu verðlaun fyrir að vera besti verknámsstaður skólans og Björn B. Jónsson fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar. Kári Aðalsteinsson, garðyrkjustjóri kirkjugarðanna með sín verðlaun, sem forsetinn afhenti honum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ingibjörg Sigmundsdóttir fékk umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtakanna, ásamt Ingibjörgu Sigmundsdóttur, sem fékk umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar. Með þeim eru Bryndís Eir Þorsteinsdóttir, formaður umhverfisnefndar og Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið fjölmenni sótti opna húsið í dag þar sem boðið var upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá við allra hæfi. Björn B. Jónsson, sem fékk heiðursverðlaun garðyrkjunnar 2022, hér með forseta Íslands.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Hveragerði Garðyrkja Landbúnaður Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira