Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2022 07:00 Paul Pogba er á leiðinni frá Man Utd í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Afar mikið í húfi hjá heimamönnum Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira