Ólympíumeistari tekur sér hlé frá keppni til að hlúa að andlegri heilsu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2022 15:01 Chloe Kim með gullmedalíuna sem hún fékk fyrir að vinna hálfpípu snjóbrettakeppninnar á Vetrarólympíuleikunum í Peking í febrúar. getty/Cameron Spencer Bandaríska snjóbrettakonan Chloe Kim hefur ákveðið að taka sér hlé frá keppni á næsta tímabili til að hlúa að andlegri heilsu sinni. Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Kim skaust upp á stjörnuhimininn þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu á Vetrarólympíuleikunum í Peyongchang 2018. Hún var þá aðeins sautján ára og er enn yngsti sigurvegari í greininni í sögu Vetrarólympíuleikanna. Kim endurtók leikinn í Peking fyrr á þessu ári. Kim fékk mikla athygli eftir að hún varð Ólympíumeistari fyrir fjórum árum, eitthvað sem fór ekkert sérstaklega vel í hana. Í viðtali við Time fyrr á þessu ári sagðist hún hafa glímt við þunglyndi eftir Vetrarólympíuleikana í Peyongchang 2018. Kim endaði á því að henda gullmedalíu sinni í ruslið. Kim, sem varð 22 ára á laugardaginn, hefur nú ákveðið að taka sér hlé frá keppni. „Ég vil njóta augnabliksins og koma aftur þegar mér finnst ég vera tilbúin,“ sagði hún við BBC. „Ég vil endurstilla mig. Ég vil ekki fara strax aftur af stað eftir svona skemmtilegt en lýjandi ár.“ Kim stefnir á að vinna sitt þriðja Ólympíugull á Vetrarólympíuleikunum í Mílanó 2026. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Vetrarólympíuleikum hefur hún tvisvar sinnum orðið heimsmeistari auk þess að vinna sex gullverðlaun á X-leikunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Geðheilbrigði Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. 24. febrúar 2022 08:30