Meistarar Bayern töpuðu | Halaand skoraði þrjú og Alfreð kom inn af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 15:31 Það gekk lítið upp hjá þreyttum Bæjurum í dag. @FCBayern Það var ákveðin meistaraþynnka í Þýskalandsmeisturum Bayern München sem töpuðu fyrir Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Erling Braut Håland skoraði þrennu í óvæntu tapi Borussia Dortmund og þá kom Alfreð Finnbogason inn af bekknum í stórtapi. Það var ekki hægt að segja að Bayern hafi mætt með B-liðið til Mainz. Aðeins þeir Manuel Neuer og Leroy Sané sátu á varamannabekk liðsins á meðan Thomas Müller var fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir gríðar sterkt byrjunarlið þá voru það heimamenn sem byrjuðu getur og var staðan 2-0 Mainz í vil eftir tæplega hálftíma leik. Robert Lewandowski minnkaði muninn fyrir hálfleik en í síðari hálfleik bættu heimamenn við þriðja markinu og unnu sannfærandi 3-1 sigur. Håland skoraði þrjú mörk í óvæntu 3-4 tapi Dortmund á heimavelli gegn Bochum. Sigurmark leiksins kom úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru til leiksloka en norski framherjinn skoraði sjálfur úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Dortmund were 2-0 down after eight minutes, then Erling Haaland scored a hat-trick pic.twitter.com/RlDWzyN4uG— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Að lokum spilaði Alfreð aðeins tíu mínútur í 1-4 tapi Augsburg gegn FC Köln. Bæjarar eru orðnir meistarar en liðið er með 75 stig eftir 32 leiki. Þar á eftir kemur Dortmund með 63 stig en Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 55 stig. Augsburg er í 14. sæti með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Það var ekki hægt að segja að Bayern hafi mætt með B-liðið til Mainz. Aðeins þeir Manuel Neuer og Leroy Sané sátu á varamannabekk liðsins á meðan Thomas Müller var fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir gríðar sterkt byrjunarlið þá voru það heimamenn sem byrjuðu getur og var staðan 2-0 Mainz í vil eftir tæplega hálftíma leik. Robert Lewandowski minnkaði muninn fyrir hálfleik en í síðari hálfleik bættu heimamenn við þriðja markinu og unnu sannfærandi 3-1 sigur. Håland skoraði þrjú mörk í óvæntu 3-4 tapi Dortmund á heimavelli gegn Bochum. Sigurmark leiksins kom úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru til leiksloka en norski framherjinn skoraði sjálfur úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Dortmund were 2-0 down after eight minutes, then Erling Haaland scored a hat-trick pic.twitter.com/RlDWzyN4uG— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Að lokum spilaði Alfreð aðeins tíu mínútur í 1-4 tapi Augsburg gegn FC Köln. Bæjarar eru orðnir meistarar en liðið er með 75 stig eftir 32 leiki. Þar á eftir kemur Dortmund með 63 stig en Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 55 stig. Augsburg er í 14. sæti með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira