Mjaldrarnir við hestaheilsu og fá nýja laug Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. apríl 2022 18:48 Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum með Liltu grá og Litlu hvít. Vísir/Bjarni Sérhannaðri umönnunarlaug hefur verið komið fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum svo tvær Mjaldrasystur, sem hafa síðustu mánuði verið í innilaug, geti aðlagast náttúrunni betur. Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Mjaldrasysturnar Litla Grá og Litla Hvít hafa nú búið í Vestmannaeyjum í þrjú ár en þær komu hingað frá Sjanghæ í Kína. Þær hafa síðustu mánuði verið í innilaug í Sædýrasafni Vestmanneyja. Sérstök umönnunarlaug hefur verið hönnuð fyrir systurnar svo þær eigi auðveldara með að aðlagast náttúrulegu umhverfi í sjónum en til stendur að koma þeim endanlega fyrir í Klettsvík í Vestmannaeyjum. Laugin var smíðuð í landi en dráttarbátur dró hana til Vestmannaeyja í vikunni. Mjaldrasysturnar hafa áður verið í Klettsvík en Litla Hvít áttu erfitt með að aðlagast lífinu þar og þær fluttu því tímabundið í innilaug í Sædýrasafni Vestmannaeyja. Audrey Padgett starfsmaður Sea Life-sjóðsins og framkvæmdastjóri Sædýrasafnsins í Vestmanneyjum segir að þeim systrum heilsist vel. Mjaldrasysturnar Litla-Hvít og Litla-Grá í Vestmannaeyjum.Vísir/Vilhelm „Eins og þið sjáið dafna þær mjög vel. Þær bíða aðeins þess að við ljúkum smíðavinnu í Klettsvík. Þær flytja svo aftur í athvarfið strax og vinnu lýkur,“ segir Audrey. Audrey segir að nú þegar hafi um 20 þúsund manns heimsótt systurnar á hverju ári og vonar að margir komi á næstu mánuðum. „Ég vona það sannarlega. Það lítur út fyrir fallegt sumar. Takmarkanir á ferðaþjónustunni vegna covid eru að hverfa. Við vonumst því til að bjóða mikinn fjölda fólks hingað í gestamiðstöðina í sumar,“ segir Audrey. Það er ekki á hverjum degi sem fréttamaður verður jafn stjörnustjarfur og þegar hann hitti Mjaldrasysturnar í Vestmannaeyjum.Vísir/Bjarni
Dýr Vestmannaeyjar Mjaldrar í Eyjum Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira