Oddvitaáskorunin: „Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2022 21:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira