Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2022 17:45 Oleksandr Zinchenko á æfingu með Manchester City. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund. Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum. Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Þessi 25 ára leikmaður birti myndir á Instagram-reikningi sínum þar þeir félagarnir æfa sig í fótbolta. Drengurinn er enn af tveimur milljónum barna sem hafa þurft að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa sem hófst fyrir rúmum tveimur mánuðum. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) „Þetta er Andrei. Hann er tíu ára gamall.“ „Hann er nú þegar öruggur“ skrifaði Zinchenko í færslu sinni. „Eins og flestir Úkraínumenn var hann neyddur til þess að yfirgefa heimili sitt vegna stríðsins.“ Samkvæmt heimildum Sameinuðu þjóðanna hafa yfir 12 milljón manns yfirgefið landið eftir að innrásin hófst þann 24. febrúar síðastliðinn. „Fyrir 75 dögum dreymdi þennan dreng um að verða fótboltamaður og hann æfði áhyggjulaus með liðinu sínu,“ skrifaði Zinchenko einnig. „Í dag á hann aðeins einn draum - hann dreymir um frið í landinu okkar. Hann dreymir um ró. Hann dreymir um venjulegt líf heima hjá sér.“ „Það særir mig mjög mikið að vegna stríðsins þá eru mörg börn eins og Andrei í Úkraínu í dag sem eru svipt æskunni og jafnvel verra - lífinu.“ „Bráðum munu öll börn geta upplifað áhyggjulausa æsku, fulla af æskudraumum og jákvæðum tilfinningum. Eitthvað sem Andrei fann fyrir í nokkrar mínútur í dag á æfingu hjá Manchester City,“ skrifaði Zinchenko að lokum.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira