De Bruyne spilaði ekki bara eins og Haaland heldur fagnaði eins og hann líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 10:31 Kevin De Bruyne fagnar hér þriðja markinu sínu í gærkvöldi. Getty/Chris Brunskill Kevin de Bruyne er þekktastur fyrir stoðsendingar sínar en í gær braust fram markaskorarinn De Bruyne á úrslitastundu fyrir lið Manchester City í baráttunni um enska meistaratitilinn. De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
De Bruyne bauð upp á mikla sýningu og skoraði fernu í 5-1 stórsigri City á Úlfunum á útivelli. Daginn eftir að Manchester City tilkynnti um kaup á norska ofurframherjanum Erling Haaland þá spilaði Belginn eins og Haaland. Kevin De Bruyne really hit us with the Erling Haaland celebration pic.twitter.com/nRwEN91WPt— GOAL (@goal) May 11, 2022 Ekki nóg með það þá fagnaði De Bruyne einnig eins og Haaland það er eftir að hann skoraði sitt þriðja mark á fyrstu 24 mínútum leiksins. „Ég gerði þetta bara af því að ég skoraði þrjú mörk. Það gerist aldrei,“ sagði Kevin de Bruyne eftir leikinn. Á næsta tímabili verður City með hinn 21 árs gamla Haaland í fremstu víglínu og sá má búast við flottum sendingum frá De Bruyne. „Ég er vonsvikinn fyrir hans hönd að hafa klikkaði þegar hann gat innsiglað fimmuna,“ sagði Pep Guardiola léttur um De Bruyne eftir leik en spænski stjórinn hrósaði líka Belganum mikið. and here s the @ErlingHaaland first celebration by Kevin de Bruyne. New teammate is coming. #MCFC pic.twitter.com/QeozCzI8bf— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 11, 2022 „Hvað get ég sagt? Seinni hluti tímabilsins hjá honum hefur verið nær fullkominn. Hann er alltaf svo örlátur og hefur tilfinningu fyrir að gera stoðsendingu en á þessu tímabili hefur hann einnig sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk,“ sagði Guardiola. „Hann vann leikinn á móti Chelsea og skoraði á móti Real Madrid. Hann hefur verið að skora mikilvæg mörk og það er það sem þeir bestu gera. Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd því það er mikilvægt að skora fernu á úrslitastundu í deildinni,“ sagði Guardiola. Hér fyrir neðan má sjá þriðja markið og hvernig De Bruyne fagnaði því. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira