Sér ekki hvað lögreglan hefði getað gert öðruvísi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. maí 2022 12:14 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir lögreglu vera meðvitaða um að forðast kynþáttamörkun í sínum störfum. Vísir/Egill Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, segir að það sé óþolandi að saklaus ungur drengur skyldi hafa orðið fyrir ítrekuðu áreiti af hálfu lögreglu eingöngu vegna uppruna og kynþáttar. Á sama tíma sjái hún ekki hvað lögreglan hefði getað gert öðruvísi því hún hafi verið að leita að hættulegum manni en verið var að leita að gæsluvarðhaldsfanga sem flúði úr héraðsdómi. Lögreglan hefur nýlokið stefnumótun en upp úr henni spruttu einkunnarorðin: Að vernda og virða. Allsherjar-og menntamálanefnd Alþingis hélt opinn fund í morgun með Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Ólafi Erni Bragasyni, forstöðumanni Mennta-og starfsþróunarseturs lögreglumanna. Óskað var eftir fundinum vegna atviks í apríl þegar lögreglan hafði tvívegis afskipti af ungum dreng vegna húðlitar en hann hafði sér ekkert til sakar unnið. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata óskaði eftir fundinum og spurði Sigríði hvort atvikið gæti flokkast sem kynþáttamörkun eða það sem nefnist á ensku „Racial profiling“.Sigríður svaraði því til að það hefði ekki verið lögreglan sem hefði valið þá sem afskipti voru höfð af heldur hafi hún verið aðf ylgja eftir ábendingum frá almenningi. Því geti hún ekki skrifað upp á að þetta tilvik sé dæmi um kynþáttamörkun en lögreglan sé þó vakandi fyrir slíku í sínum störfum. Hún segir að misskilningur hafi verið í fjölmiðlaumfjöllun af málinu.„Þeir áttu aldrei samskipti við drenginn, ræddu aldrei við hann. Þeir eru einmitt þjálfaðir í að bera kennsl á fólk sem þýðir að þeir sáu alveg um leið að þetta var ekki maðurinn sem verið var að leita að. Þeir gengu í fyrra tilvikinu út í enda á strætisvagni, sneru við og fóru út. Þetta er engu að síður mjög „trámatískt“ fyrir drenginn,“ segir Sigríður.Lögreglan sé þjónustustofnun og hún þurfi að gera betur í að hlusta á samfélagið. Lögreglan hafi nýlokið stefnumótun en upp úr henni hafi sprottið ný einkunnarorð: Að vernda og virða.„Það er raunverulega óþolandi að það skuli vera saklaust ungmenni sem þarna á í hlut sem verður fyrir þessari „trámatísku“ reynslu jafnvel þótt lögreglan hafi verið að sinna sínu starfi, ég er algjörlega sammála því og við þurfum að reyna að finna einhverjar leiðir til þess að vinna með það þó ég sjái ekki hvernig við hefðum getað gert þetta öðruvísi í þessu tilviki þá eru fleiri tilvik sem munu koma upp í framtíðinni,“ sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Kynþáttafordómar Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Sérsveitin hafði afskipti af dreng sem reyndist óvopnaður Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynning um vopnaðan mann í miðborginni barst lögreglu. Sá reyndist ekki aðeins vopnlaus með öllu heldur einnig undir átján ára aldri. 30. apríl 2022 14:48 Umboðsmaður barna blandar sér í afskipti lögreglu af unglingspiltinum Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með ríkislögreglustjóra til þess að ræða afskipti lögreglu af sextán ára dreng við leitina að strokufanga í síðuðustu viku. 25. apríl 2022 20:18 Lögregla hafi ekki átt annarra kosta völ: „Við erum að leita að hættulegum manni“ Ríkislögreglustjóri segist ekki geta útilokað fordóma í lögreglunni en telur lögreglu ekki hafa sýnt fram á rasisma í tengslum við leitina að strokufanga. Hún segir lögreglu ekki hafa val um að fylgja eftir ábendingum í leit að eftirlýstum manni og að viðbrögð lögreglu hafi verið rétt. Henni þyki leitt að ungur maður hafi dregist inn í málið og að verið sé að ræða hvernig bæta megi aðgerðir í framhaldinu. 21. apríl 2022 20:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira
Allsherjar-og menntamálanefnd Alþingis hélt opinn fund í morgun með Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Ólafi Erni Bragasyni, forstöðumanni Mennta-og starfsþróunarseturs lögreglumanna. Óskað var eftir fundinum vegna atviks í apríl þegar lögreglan hafði tvívegis afskipti af ungum dreng vegna húðlitar en hann hafði sér ekkert til sakar unnið. Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata óskaði eftir fundinum og spurði Sigríði hvort atvikið gæti flokkast sem kynþáttamörkun eða það sem nefnist á ensku „Racial profiling“.Sigríður svaraði því til að það hefði ekki verið lögreglan sem hefði valið þá sem afskipti voru höfð af heldur hafi hún verið aðf ylgja eftir ábendingum frá almenningi. Því geti hún ekki skrifað upp á að þetta tilvik sé dæmi um kynþáttamörkun en lögreglan sé þó vakandi fyrir slíku í sínum störfum. Hún segir að misskilningur hafi verið í fjölmiðlaumfjöllun af málinu.„Þeir áttu aldrei samskipti við drenginn, ræddu aldrei við hann. Þeir eru einmitt þjálfaðir í að bera kennsl á fólk sem þýðir að þeir sáu alveg um leið að þetta var ekki maðurinn sem verið var að leita að. Þeir gengu í fyrra tilvikinu út í enda á strætisvagni, sneru við og fóru út. Þetta er engu að síður mjög „trámatískt“ fyrir drenginn,“ segir Sigríður.Lögreglan sé þjónustustofnun og hún þurfi að gera betur í að hlusta á samfélagið. Lögreglan hafi nýlokið stefnumótun en upp úr henni hafi sprottið ný einkunnarorð: Að vernda og virða.„Það er raunverulega óþolandi að það skuli vera saklaust ungmenni sem þarna á í hlut sem verður fyrir þessari „trámatísku“ reynslu jafnvel þótt lögreglan hafi verið að sinna sínu starfi, ég er algjörlega sammála því og við þurfum að reyna að finna einhverjar leiðir til þess að vinna með það þó ég sjái ekki hvernig við hefðum getað gert þetta öðruvísi í þessu tilviki þá eru fleiri tilvik sem munu koma upp í framtíðinni,“ sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri.
Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Kynþáttafordómar Lögreglan Lögreglumál Tengdar fréttir Sérsveitin hafði afskipti af dreng sem reyndist óvopnaður Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynning um vopnaðan mann í miðborginni barst lögreglu. Sá reyndist ekki aðeins vopnlaus með öllu heldur einnig undir átján ára aldri. 30. apríl 2022 14:48 Umboðsmaður barna blandar sér í afskipti lögreglu af unglingspiltinum Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með ríkislögreglustjóra til þess að ræða afskipti lögreglu af sextán ára dreng við leitina að strokufanga í síðuðustu viku. 25. apríl 2022 20:18 Lögregla hafi ekki átt annarra kosta völ: „Við erum að leita að hættulegum manni“ Ríkislögreglustjóri segist ekki geta útilokað fordóma í lögreglunni en telur lögreglu ekki hafa sýnt fram á rasisma í tengslum við leitina að strokufanga. Hún segir lögreglu ekki hafa val um að fylgja eftir ábendingum í leit að eftirlýstum manni og að viðbrögð lögreglu hafi verið rétt. Henni þyki leitt að ungur maður hafi dregist inn í málið og að verið sé að ræða hvernig bæta megi aðgerðir í framhaldinu. 21. apríl 2022 20:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Erlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundanammi slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Sjá meira
Sérsveitin hafði afskipti af dreng sem reyndist óvopnaður Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á fimmta tímanum í nótt eftir að tilkynning um vopnaðan mann í miðborginni barst lögreglu. Sá reyndist ekki aðeins vopnlaus með öllu heldur einnig undir átján ára aldri. 30. apríl 2022 14:48
Umboðsmaður barna blandar sér í afskipti lögreglu af unglingspiltinum Umboðsmaður barna hefur óskað eftir fundi með ríkislögreglustjóra til þess að ræða afskipti lögreglu af sextán ára dreng við leitina að strokufanga í síðuðustu viku. 25. apríl 2022 20:18
Lögregla hafi ekki átt annarra kosta völ: „Við erum að leita að hættulegum manni“ Ríkislögreglustjóri segist ekki geta útilokað fordóma í lögreglunni en telur lögreglu ekki hafa sýnt fram á rasisma í tengslum við leitina að strokufanga. Hún segir lögreglu ekki hafa val um að fylgja eftir ábendingum í leit að eftirlýstum manni og að viðbrögð lögreglu hafi verið rétt. Henni þyki leitt að ungur maður hafi dregist inn í málið og að verið sé að ræða hvernig bæta megi aðgerðir í framhaldinu. 21. apríl 2022 20:00