Mikil gleði þegar strákurinn frétti að hann væri að fara á úrslitaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 10:30 Strákurinn var smá tíma að átta sig þegar hann fann vegabréfið sitt í töskunni. Samsett/Getty&Instagram Ungur strákur og mikill stuðningsmaður Rangers hélt að foreldrar hans ætluðu að skilja hann eftir heima í Skotlandi en annað kom á daginn. Úr varð stórskemmtileg stund. Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Þýska liðið Eintracht Frankfurt og skoska liðið Rangers mætast í kvöld í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram í Sevilla á Spáni. Það er mikið undir í þessum leik því sigurvegarinn tryggir sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Upphitun hefst klukkan 18.30 Rangers hefur ekki komust í úrslitaleik í Evrópukeppni í fjórtán ár og ekki unnið Evróputitil í fimmtíu ár eða síðan þeir unnu Evrópukeppni bikarhafa 1972. Skoskt lið hefur heldur ekki unnið Evróputitil síðan að Aberdeen vann Evrópukeppni bikarhafa árið 1983 undir stjórn Sir Alex Ferguson. Ungur stuðningsmaður Rangers var ekki fæddur þegar Rangers liðið spilaði síðasta úrslitaleikinn sinn og foreldrar hans komu honum heldur betur á óvart. Hér fyrir neðan má sjá strákinn komast að því að hann væri að fara á leikinn í Sevilla með foreldrum sínum. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Evrópudeild UEFA Skoski boltinn Skotland Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira