Slæmar fréttir fyrir Stólana: „Þreyttara“ liðið hefur alltaf tapað í oddaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 12:30 Stólarnir hafa verið nálægt sigri í fyrstu tveimur leikjunum á Hlíðarenda en fá þriðja tækifærið í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Það hefur reynt á leikmenn Vals og Tindastóls síðustu vikurnar enda bæði lið nú komin alla leið í hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem mætast á Hlíðarenda í kvöld hafa þó ekki leikið nærri því eins marga leiki í þessari úrslitakeppni. Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Valsmenn sópuðu bæði Stjörnunni og Þór úr Þorlákshöfn út úr úrslitakeppninni á leið sinni í lokaúrslitum og ná því næstum því að spila jafnmarga leiki í úrslitaeinvíginu (5) og samanlagt í átta liða og undanúrslitum (6). Aðra sögu er að segja af Tindatólsmönnum sem fóru í oddaleik á móti Keflavík í átta liða úrslitunum og þurftu síðan fjóra leiki til að slá út deildarmeistara Njarðvíkur. Stólarnir hafa þannig spilað þremur leikjum meira en Valsmenn í úrslitakeppninni. Þegar litið er á sögu oddaleikja í lokaúrslitum má sjá skýra fylgni með því að spila færri leiki og að vinna úrslitaleikinn um titilinn. Í öll sex skiptin þar sem annað liðið hefur spilað færri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleiknum hefur það sama lið fagnað sigri í þessum hreina úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Lið ÍR 2019, Grindavíkur 2017, Stjörnunnar 2013, Grindavíkur 2009, Keflavíkur 1991 og Hauka 1984 spiluðu öll fleiri leiki en mótherji sinn og þau töpuðu líka öll oddaleiknum. Úrslitaleikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19.15. Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Lið sem hafa spilað fleiri leiki í úrslitakeppni fram að oddaleik: Haukar 1984 (5 leikir á móti 4) Silfur (Njarðvík Íslandsmeistari) Keflavík 1991 (7 leikir á móti 6) Silfur (Njarðvík) Grindavík 2009 (10 leikir á móti 9) Silfur (KR) Stjarnan 2013 (11 leikir á móti 10) Silfur (Grindavík) Grindavík 2017 (12 leikir á móti 11) Silfur (KR) ÍR 2019 (14 leikir á móti 11) Silfur (KR)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik