Henti Messi af Pepsi flöskunum Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:31 Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, fagnar marki sem hún skoraði gegn Wolfsburg í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fyrir framan 91.648 manns á Camp Nou. Getty Images Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona. Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira
Kvennaknattspyrnan hefur verið í mikilli uppsveiflu undanfarið og eftirvænting fyrir úrslitaleiknum á eftir er gríðarleg. Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon, getur unnið sinn annan Evrópumeistaratitill með liðinu en til þess þurfa þær að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara frá Barcelona. Lið Barcelona hefur tekið miklum framförum á undanförnum árum og er í dag meðal bestu liða í heimi. Goal.com tók saman smá samantekt um uppgang liðsins og norska vængmanninn Caroline Graham Hansen, sem hefur fengið gælunafnið hin norska Messi. „Nafn hennar hefur stækkað svo mikið að hún hefur kastað Messi af Pepsi flöskunum. Pepsi hefur fjarlægt Messi og sett Caroline í staðinn,“ sagði Richard Jansen, vallarþulur hjá Stabæk í Noregi, við Goal.com. „Þegar þú elst upp sérðu ekkert nema karlkyns fyrirmyndir í fótbolta. Núna er hún framan á Pepsi, það er gífurlega stórt,“ bætti hann við. Hansen spilaði fótbolta með strákum á sínum yngri árum í Oslo þar sem ekki var til kvenkyns lið í hverfinu sem hún ólst upp í. Þá var hún komin í aðallið Stabæk einungis 15 ára gömul og var byrjuð að spila með norska landsliðinu aðeins 16 ára. Árið 2014 gekk hún til liðs við þýska liðið Wolfsburg þar sem hún lék í 5 ár og vann 8 stóra titla áður en hún tók þá áhættu að skipta yfir til Barcelona árið 2019. „Barcelona sagði mér að þau eru að reyna að búa til besta lið í heimi og ég hef trú á verkefninu,“ sagði Hansen áður en hún skrifaði undir hjá félaginu. Barcelona vann sinn fyrsta Meistaradeildar titill þegar liðið vann bikarinn á síðasta ári. Andstæðingar liðsins í dag, Lyon, er sigursælasta lið keppninnar með sjö titla en Lyon vann Meistaradeildina fimm ár í röð áður en Barcelona vann í fyrra.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Sjá meira