Andrew Fletcher látinn sextugur að aldri Eiður Þór Árnason skrifar 27. maí 2022 08:09 Andrew Fletcher spilar með Depeche Mode í Mílanó á Ítalíu árið 2017. Getty/Sergione Infuso Andrew Fletcher, hljómborðsleikari og stofnmeðlimur bresku raftónlistarsveitarinnar Depeche Mode er látinn. Hljómsveitin tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum í gær en Fletcher var sextíu ára að aldri. „Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022 Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
„Við erum slegin og finnum fyrir yfirþyrmandi sorg vegna ótímabærs fráfalls okkar kæra vinar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarmeðlims Andy ‚Fletch‘ Fletcher,“ segir í yfirlýsingu sem birt var á Twitter í gær. Hljómsveitin Depeche Mode var stofnuð í borginni Basildon í Essex seint á áttunda áratug síðustu aldar og hefur hún átt sautján breiðskífur í efstu tíu sætum breska vinsældalistans. Þá hafa listamennirnir náð miklum vinsældum erlendis með lögum á borð við Enjoy The Silence, Personal Jesus og Just Can’t Get Enough. pic.twitter.com/RlB7QM6ckW— Depeche Mode (@depechemode) May 26, 2022 Fletcher fæddist árið 1961 í Nottingham og flutti til Basildon þar sem hann stofnaði sveitina Composition Of Sound seint á áttunda áratugnum ásamt Martin Gore and Vince Clarke. Þegar söngvarinn Dave Gahan bættist í hópinn breyttu þeir nafni hljómsveitarinnar í Depeche Mode og fjórmenningarnir gáfu út röð slagara í byrjun níunda áratugarins sem náðu hátt á vinsældalistum. Fletcher skilur eftir sig eiginkonu sína Grainne og tvö börn, Megan og Joe. Breska stórsveitin Pet Shop Boys minntust Fletcher í gær. We re saddened and shocked that Andy Fletcher of Depeche Mode has died. Fletch was a warm, friendly and funny person who loved electronic music and could also give sensible advice about the music business. pic.twitter.com/tOMQaeaFoc— Pet Shop Boys (@petshopboys) May 26, 2022
Andlát Tónlist Bretland Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira