Elliði skoraði fjögur í öruggum sigri | Íslendingalið Aue fallið um deild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. maí 2022 19:06 Elliði Snær Viðarsson í leik með Íslenska landsliðinu. EPA-EFE/URS FLUEELER Íslendingaliðin Gummersbach og Aue voru í eldlínunni í 36. umferð þýsku B-deildarinnar í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson skoraði fjögur mörk í öruggum 29-23 sigri Gummersbach gegn Rimpar og Íslendingalið Aue er fallið um deild eftir sjö marka tap gegn Dormagen, 28-21. Gummersbach hefur nú þegar tryggt sér efsta sæti þýsku B-deildarinnar nú þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur liðið unni 29 leiki á tímabilinu og tapað sjö. Elliði Snær Viðarsson var drjúgur í sigri liðsins í kvöld, en hann skoraði fjögur mörk úr fimm skotum þegar liðið vann sex marka sigur gegn Rimpar, 29-23. Hákon Daði Styrmisson var hins vegar ekki með Gummersbach vegna meiðsla. Á hinum enda töflunnar var Íslendindingalið Aue að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Liðið heimsótti Dormagen í kvöld, en Dormagen er einnig í fallbaráttu. Aue þurfti á sigri að halda til að eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni, en sjö marka tap þýðir að liðið er fallið um deild. Arnar Birkir Hálfdánarson komst ekki á blað fyrir Aue og þá kom Sveinbjörn Pétursson ekki við sögu hjá liðinu. Færeyingurinn og fyrrum KA-maðurinn Áki Egilsnes var hins vegar drjúgur fyrir Aue í kvöld og skoraði fjögur mörk. Þýski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Gummersbach hefur nú þegar tryggt sér efsta sæti þýsku B-deildarinnar nú þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu. Undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur liðið unni 29 leiki á tímabilinu og tapað sjö. Elliði Snær Viðarsson var drjúgur í sigri liðsins í kvöld, en hann skoraði fjögur mörk úr fimm skotum þegar liðið vann sex marka sigur gegn Rimpar, 29-23. Hákon Daði Styrmisson var hins vegar ekki með Gummersbach vegna meiðsla. Á hinum enda töflunnar var Íslendindingalið Aue að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Liðið heimsótti Dormagen í kvöld, en Dormagen er einnig í fallbaráttu. Aue þurfti á sigri að halda til að eiga enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni, en sjö marka tap þýðir að liðið er fallið um deild. Arnar Birkir Hálfdánarson komst ekki á blað fyrir Aue og þá kom Sveinbjörn Pétursson ekki við sögu hjá liðinu. Færeyingurinn og fyrrum KA-maðurinn Áki Egilsnes var hins vegar drjúgur fyrir Aue í kvöld og skoraði fjögur mörk.
Þýski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira