Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2022 13:31 Roman Abramovich, fyrrverandi eigandi Chelsea. Vísir/Getty „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns. Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Roman Abramovich hefur sagt skilið við Chelsea. Félagið hefur loks fengið nýja eigendur og Roman birti því kveðjupóst á vefsíðu félagsins. „Á þeim tíma hefur teymið lagt hart að sér til að finna eiganda sem er í þeirri stöðu til að fara með félagið inn í næsta kafla,“ heldur Roman áfram. „Það fylgir því mikil ábyrgð að eiga þetta félag. Síðan ég kom fyrir hartnær tuttugu árum síðan hef ég séð með eigin augum hversu miklu þetta félag getur áorkað. Markmið mitt var að tryggja að næsti eigandi sé með það hugarfar að viðhalda árangri bæði karla og kvennaliðsins ásamt því að hlúa að akademíunni og góðgerðarsamtökum félagsins.“ „Ég er ánægður að þeirri leit sé nú lokið og farsæl niðurstaða komin í málið. Ég vil óska nýjum eigendum alls hins besta, innan vallar sem utan. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum fyrir þessi frábæru ár.“ Statement from Roman Abramovich.— Chelsea FC (@ChelseaFC) May 28, 2022 Kveðjubréf Abramovich má finna á vefsíðu Chelsea. Hann er auðmjúkur og þakkar fyrir sig en minnist ekkert á ástæðurnar fyrir því að hann hafi þurft að selja félagið. Þær eru tengsl hans við Vladimir Putin, forseta Rússlands og stríðsglæpamanns.
Fótbolti Enski boltinn Innrás Rússa í Úkraínu Bretland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira