Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 14:34 Sadio Mané er að öllum líkindum á förum frá Liverpool. Vísir/Getty Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Sjá meira
Þessi þrítugi framherji gekk til liðs við Liverpool frá Southampton árið 2016 og hefur skorað 90 mörk í 196 leikjum fyrir félagið. Þá hefur Mané orðið enskur meistari unnið Meistaradeild Evrópu, enska bikarinn, enska deildarbikarinn, orðið heimsmeistari félagsliða og unnið Ofurbikar Evrópu í tíð sinni í Bítlaborginni. Samningur Mané við Liverpool rennur út árið 2023 en talið er líklegast að Bayern München muni greiða um 30 milljónir punda fyrir hann. Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club. FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0 — Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) Sadio Mané has decided to leave Liverpool this summer 🚨🔴 #LFC He’s ready for a new experience after many special years with Reds - it will be confirmed to the club.FC Bayern are strong contenders - but it’s still open and not completed as Sadio wanted to wait for the final. pic.twitter.com/hr6R5NmuZ0— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 29, 2022 Paris Saint-Germain er hins vegar einnig nefnt til sögunnar sem mögulegur næsti áfangastaður á ferlinum hjá Máne. Fari svo að Mané gangi til liðs við annað félag í sumar var tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Stade de France í París í gær síðasta leikur hans fyrir Rauða Herinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Sjá meira