Þá verða málefni bráðamótttöku Landspítalans rædd en fyrrverandi yfirlæknir á bráðamóttökunni segir fregnir af uppsögnum starfsmanna vegna viðvarandi álags á bráðamóttöku mjög sorglegar.
Við heyrum einnig viðbrögð heilbrigðisráðherra við ástandinu.
Að auki tökum við stöðuna á stríðinu í Úkraínu og ræðum við forstjóra Brimborgar sem vill að Íslendingar marki sér stefnu í ferðamannamálum um að laða að færri en betur borgandi ferðamenn.