Þungavigtin: „Ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingar“ 31. maí 2022 17:01 Ólafur Jóhannesson er á leið í golfferð þar sem Besta deild karla er á leið í pásu til 15. júní. Vísir/Vilhelm Gengi FH í Bestu deild karla í fótbolta það sem af er sumri var til umræðu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Þungavigtin. Þar var farið yfir dræma stigasöfnun liðsins og þá staðreynd að Ólafur Jóhannesson, þjálfari liðsins væri á leið í sex daga golfferð. „Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira
„Heimir Guðjónsson (þjálfari Vals) á að vera baksíðu fréttin, Ólafur Jóhannesson hlýtur að vera forsíðu fréttin. Hann hlýtur að vera í heitasta sætinu, hann er með helmingi færri stig en Heimir,“ sagði Mikael Nikulásson í upphafi áður en hann benti á að Fram og Keflavík væru fyrir ofan FH í töflunni. Í kjölfarið velti Kristján Óli Sigurðsson fyrir sér hvernig Ólafur ætlaði að breyta leik FH-liðsins ef hann væri ekki á staðnum. Klippa: Þungavigtin: Óli Jó á leiðinni í sex daga golfferð „Það verður gaman að sjá hvernig Óli Jóh drillar liðið næstu sex daga í golfferðinni sem hann er að fara í. Það verður forvitnilegt.“ „Hann er að skella sér í golf. Sjö stig, sáttur, golfferð takk,“ bætti Kristján Óli við. Upp úr hófst mikil umræða hvort leikmenn myndu fá jafn langt frí en Ólafur hafði gefið út að þeir myndu fá nokkurra daga frí þar sem ekki er leikið í Bestu deildinni á næstunni vegna leikja íslenska A- og U-21 árs landsliðsins. „Þeir fá ekki sex daga frí, ef einhverjir þurfa að æfa eru það FH-ingarnir,“ sagði Kristján Óli við því. „Ég veit ekkert með einhver frí, þetta er næsta helgi þar sem menn sletta úr klaufunum og gera eitthvað saman,“ skaut Mikael inn. Hann telur ekki að sé um réttan tímapunkt að ræða á golfferð þjálfara FH-liðsins. „Það er alveg ljóst að þú gefur ekki vikufrí í tveggja vikna pásu á miðju tímabili. Ég myndi allavega ekki gera það.“ Það má hlusta á brot úr umræðu þáttarins hér fyrir ofan. Það má síðan nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Þungavigtin Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Sjá meira