Pogba fer frá United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2022 11:13 Paul Pogba gengur af velli í síðasta leik sínum fyrir Manchester United, 4-0 tapi fyrir Liverpool 19. apríl. getty/Chris Brunskill Manchester United hefur staðfest að franski miðjumaðurinn Paul Pogba muni yfirgefa félagið þegar samningur hans við það rennur út í lok mánaðarins. Pogba var á mála hjá United á árunum 2009-12 og lék sjö leiki með aðalliði félagsins. Hann fór á frjálsri sölu til Juventus 2012 og lék með liðinu í fjögur ár, eða þar til United keypti hann fyrir metverð. Once a Red, always a Red Thank you for your service, @PaulPogba #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2022 Pogba lék 226 leiki fyrir United á seinna skeiði sínu hjá félaginu og skoraði 39 mörk. Á síðasta tímabili lék Frakkinn aðeins 27 leiki í öllum keppnum og skoraði eitt mark. Hann lék síðast fyrir United í 0-4 tapinu fyrir Liverpool 19. apríl. Franski landsliðsmaðurinn vann deildabikarinn og Evrópudeildina með United á fyrsta tímabili sínu hjá félaginu. Síðan hefur United ekki unnið titil. Pogba hefur aðallega verið orðaður við sitt gamla félag, Juventus. Hann ætlar að tilkynna næsta áfangastað sinn á ferlinum í heimildamynd sem kemur út um miðjan mánuðinn. Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Pogba var á mála hjá United á árunum 2009-12 og lék sjö leiki með aðalliði félagsins. Hann fór á frjálsri sölu til Juventus 2012 og lék með liðinu í fjögur ár, eða þar til United keypti hann fyrir metverð. Once a Red, always a Red Thank you for your service, @PaulPogba #MUFC— Manchester United (@ManUtd) June 1, 2022 Pogba lék 226 leiki fyrir United á seinna skeiði sínu hjá félaginu og skoraði 39 mörk. Á síðasta tímabili lék Frakkinn aðeins 27 leiki í öllum keppnum og skoraði eitt mark. Hann lék síðast fyrir United í 0-4 tapinu fyrir Liverpool 19. apríl. Franski landsliðsmaðurinn vann deildabikarinn og Evrópudeildina með United á fyrsta tímabili sínu hjá félaginu. Síðan hefur United ekki unnið titil. Pogba hefur aðallega verið orðaður við sitt gamla félag, Juventus. Hann ætlar að tilkynna næsta áfangastað sinn á ferlinum í heimildamynd sem kemur út um miðjan mánuðinn.
Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira