Arnar: Að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júní 2022 22:45 Arnar Páll Garðarsson (t.h.) stýrir KR eftir að Jóhannes Karl (t.v.) hætti með liðið. Vísir/Hulda Margrét Arnar Páll Garðarson, annar af þjálfurum KR, var að vonum svekktur með 3-1 tap liðsins á Selfossi í kvöld. Hann segist þó hafa verið ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. „Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Sjá meira
„Ég er bara aðallega svekktur. Mér fannst frammistaðan hjá liðinu frábær“ sagði Arnar Páll eftir tapið í kvöld. „Það er augljóslega ekki búið að genga frábærlega í sumar en við erum búin að vinna seinustu tvo leiki og þessi leikur var svona að mörgu leyti okkar besti leikur í sumar á móti frábæru liði. Mér fannst við eiga meira skilið út úr þessum leik þannig að ég er svekktur með úrslitin en ofboðslega ánægður með frammistöðuna hjá stelpunum.“ KR-ingar héldu Selfyssingum í skefjum fyrstu mínútur leiksins, en fengu svo á sig tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir rúmlega 15 mínútna leik. Arnar segir það hafa verið eins og blaut tuska í andlitið. „Já algjörlega. Einhver langskot og draumaskot. Sláin inn og upp í samskeytin. Það er augljóslega eitthvap sem við getum gert betur í þessum mörkum. En við fáum á okkur þrjú mörk í kvöld og tvö af þeim eru skot fyrir utan teig upp í skeytin og slánna og eitt er úr föstu leikatriði. Þannig að það er bara svekkjandi að tapa svona.“ KR-liðið mætti af miklum krafti í seinni hálfleikinn og náði að minnka muninn í 2-1. Fljótlega eftir það skoruðu Selfyssingar þó sitt þriðja mark, en Arnar segiar að þrátt fyrir að honum hafi þótt liðið sitt bregðast vel við því þá hafi það gert hlutina of erfiða fyrir þær. „Mer fannst stelpurnar bregðast ágætlega við. Auðvitað þegar þú ert að koma til baka og minnkar muninn þá færðu smá mómentum, en svo dettur þetta hinumegin og þá slær það mann svolítið niður. En við héldum áfram og vorum að skapa alveg þangað til leikurinn var flautaður af.“ Næsi leikur KR er gegn Þrótti næstkomandi þriðjudag og Arnar er fullviss um að liðið taki stig úr þeim leik ef spilamennskan verður sú sama og í kvöld. „Það var auðvitað svekkjandi að fá ekki neitt út úr þessum leik en það sem maður tekur úr honum er bara frammistaðan. Þetta Selfosslið var að komast upp að toppnum með þessum sigri og við eigum alveg að geta unnið Þrótt með svona frammistöðu,“ sagði Arnar að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild kvenna KR Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Sjá meira
Leik lokið: Selfoss-KR 3-1 | Öruggur sigur Selfyssinga Selfoss vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti KR í sjöundu umferð Bestu-deildar kvenna í kvöld. Sigurinn lyfti Selfyssingum upp í annað sæti deildarinnar, en KR-ingar sitja sem fastast á botninum. 1. júní 2022 23:15